Þarf hjálp með aflgjáfa og intel skylake

Svara

Höfundur
ViktorG
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2015 12:19
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp með aflgjáfa og intel skylake

Póstur af ViktorG »

Getur þessi aflgjáfi runnað skylake chip ? http://www.corsair.com/en/cs-series-mod ... tified-psu


Chipið er = i5 6600k
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með aflgjáfa og intel skylake

Póstur af brain »

Setti nákvæmlega þennan alfgjafa og Intel I5 Skylake í vél um daginn

Vélin var með GTX 760 kort með. Virkaði flott.

Setti vélina sem ég setti upp á http://outervision.com/power-supply-calculator og fékk út 600 w
Last edited by brain on Lau 28. Nóv 2015 15:21, edited 1 time in total.
Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með aflgjáfa og intel skylake

Póstur af Aperture »

650w er meira en nóg fyrir þennan örgjörva, ertu með skjákort í vélinni líka?
þessi aflgjafi gæti verið í styttri endan ef þú ert með high end skjákort(980/ti eða Fury/x) og ætlar að yfirklukka allt.
Halló heimur
Svara