
Ég er að leita mér að lyklaborði... ég geri fáeinar ofurvenjulegar kröfur
1. ekki þráðlaust
2. Það sé heill Enter takki
3. Það sé svart á litinn
Hvernig sem ég leita þá virðist vera ómögulegt að fá lyklaborð sem stenst þessar ofurvenjulegu kröfur...
Vitið þið hvar sé hægt að fá lyklaborð sem stenst þessar kröfur?