Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Titillin segir allt, hvar og hvernig eru menn að kaupa roku og skiptir það máli t.d. í sambandi við þjónustuframboð í tækinu?
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Er Roku 4 hvergi selt hér?
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
ég keyfti mitt roku 4 á ebay á 170 dollara, það er með universal powersupply þarft bara usa-eu millistykki á klóna, ef þú með usa dns þá er með allt sem er í boði á roku tækinu til staðar fyrir þig.
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
netflix á roku er með hardcoðað 8.8.8.8 í dns - allavegana á roku 3- er það búið að breytast á roku 4
Símvirki.
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Hmm ég hélt að það væri sama og á roku 2 er ekki kominn með tækið það var mér allavega sagt á ebay....vona það virki lol
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Á Roku 3 sem er algjör snilld sérstaklega fjarstýring/headsett fídusinn fyrir krakkana.
Best er að kaupa Roku 4 í USA og er hann á 130$.
Zorky. Þú verður að gera þetta á routernum. Það er ekki hægt að látta inn DNS á Roku sjálfum. Þetta er eitthvað leyfis mál kjaftæði.
Sma vesen að láta þetta virka en eftir það no problem
Er að fara að kaupa Roku 4 vegna 4k upplausnar þar sem ég er með Samsung 9005 4k sjónvarp
Best er að kaupa Roku 4 í USA og er hann á 130$.
Zorky. Þú verður að gera þetta á routernum. Það er ekki hægt að látta inn DNS á Roku sjálfum. Þetta er eitthvað leyfis mál kjaftæði.
Sma vesen að láta þetta virka en eftir það no problem
Er að fara að kaupa Roku 4 vegna 4k upplausnar þar sem ég er með Samsung 9005 4k sjónvarp
i7 4770K 3.5GHz ASRock Z87 OC FORMULA AMD HD 5870 ARCTIC Accelero Twin Turbo II - Corsair Dominator Platinum 16GB PC3-15000 - Corsair H100i - Tacens Radix V 1050W - Samsung 850pro 128GB - Antec P280 - Pioneer BDR-2208 -Asus PA248Q - Qnap 219p NAS 2*2TB RED - Asus RT-AC66U - Asus RT-N16 - Asus WL-500W - Asus PCE-AC68 - Dvico 6500A 1*WD RE 3 TB - Roku Ultra Samsung UE55JS9005Q
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Hef ekki prufað að panta þaðan en var að heyra að Target eru farnir að senda internationally og þeir eru með Roku http://intl.target.com/c/streaming-devi ... 65090|null
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
ég var að fá roku 4 og það er bara 110-120 volt ekki universal eins og á roku 2
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
http://www.computer.is/is/product/spenn ... psupeu1000
Leiðinlegt að þurfa að redda sér svona en þessi ætti að ganga fyrir þig.
Leiðinlegt að þurfa að redda sér svona en þessi ætti að ganga fyrir þig.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Takk fyrir ætla checka á þessuOak skrifaði:http://www.computer.is/is/product/spenn ... psupeu1000
Leiðinlegt að þurfa að redda sér svona en þessi ætti að ganga fyrir þig.
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Er ekki universal powersupply á roku 4 - hvaða bull er það - hélt að allir power adapterar væru universal í dag.
Símvirki.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku
Það er semi dealbreaker ef það er ekki universal á Roku4. Hafði planað að kaupa það sem fyrst. Er með Roku Stick og Roku 3 og þetta er snilldar apparöt
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video