Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Svona til að stofna einn þráð sem gæti talist skemmtilegur til seinni tíma lesningar...
Hvaða atriði spáið þið að muni koma í áramótaskaupinu?
Það verða að sjálfsögðu systurnar Hlín og Malín, einnig sólmyrkvinn og afmæli Vigdísar Hauks (líklega slegið saman við einhvern sólguðs brandara tengdum SGD og BB)...
Hverju munið þið eftir semgæti ratað þarna inn?
Hvaða atriði spáið þið að muni koma í áramótaskaupinu?
Það verða að sjálfsögðu systurnar Hlín og Malín, einnig sólmyrkvinn og afmæli Vigdísar Hauks (líklega slegið saman við einhvern sólguðs brandara tengdum SGD og BB)...
Hverju munið þið eftir semgæti ratað þarna inn?
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Icehot /s
Gísli Marteinn með sína visku.
Fangarnir á Kvíabryggju.
Hverjir eru það sem skrifa skaupið í ár?
Gísli Marteinn með sína visku.
Fangarnir á Kvíabryggju.
Hverjir eru það sem skrifa skaupið í ár?
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Dunkin Dounuts
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Öll þessi hótel sem rísa í miðbænum og auðvital ferðamenn að kúka út um allt...
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Skaupið í ár practically skrifar sig sjálft, það er búið að vera svo mikið af rugli í gangi.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Flóttamönnum?
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Byltingar, ísland á em, free the nipple, löggan, dunkin donuts, komið.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
nidur skrifaði:Flóttamönnum?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Sigmund davíð, og kökusneiðina hans, með massífu dunkin donuts spin-offi.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Húmorinn í áramótaskaupinu er alltaf að verða svartari, þeir eiga pottþétt eftir að grínast með flóttafólk.einarhr skrifaði:nidur skrifaði:Flóttamönnum?
Ekki eitthvað sem ég var að leggja til.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Ef það verður ekki flóttamannabrandari þá kæmi það mér virkilega á óvart... bara spurning um hversu svartur hann verður, hvort hann verður skot á okkur sem viljum "fylla landið af útlendingum" eða þá sem "vilja bara borða svið og drekka kókókmjólk".nidur skrifaði:Húmorinn í áramótaskaupinu er alltaf að verða svartari, þeir eiga pottþétt eftir að grínast með flóttafólk.einarhr skrifaði:nidur skrifaði:Flóttamönnum?
Ekki eitthvað sem ég var að leggja til.
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Vinstri ófögnuðurinn sem að býr þetta skaup til á eftir að ráðast á sjallana og framsókn eins og þeir gera alltaf í sínu ófyndna skaupi. Þessi skaup eru í sjálfum sér bara dulbúin áróður gegn þeim sem höfundunum líkar ílla við og síðan falið sig á bakvið það að þetta sé bara grín. Væri kanski allt í lagi ef að það væri ráðist jafnt á alla en þessi skaup eru svo laaaaaaaaangt frá því að vera hlutlaus að maður nennir ekkert að horfa á þau (svona fyrir utan það að þau eru ekki fyndinn). Gerði það einu sinni alltaf en hætti fyrir sirka 2 árum eftir að ég gafst upp.
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Skaupin eru ekki fyndin nei en viðfangsefnið á ekki að skipta neinu máli. Sumir kýla upp og aðrir kýla niður eða til hliðar. Grín getur verið ádeila.hakkarin skrifaði:Vinstri ófögnuðurinn sem að býr þetta skaup til á eftir að ráðast á sjallana og framsókn eins og þeir gera alltaf í sínu ófyndna skaupi. Þessi skaup eru í sjálfum sér bara dulbúin áróður gegn þeim sem höfundunum líkar ílla við og síðan falið sig á bakvið það að þetta sé bara grín. Væri kanski allt í lagi ef að það væri ráðist jafnt á alla en þessi skaup eru svo laaaaaaaaangt frá því að vera hlutlaus að maður nennir ekkert að horfa á þau (svona fyrir utan það að þau eru ekki fyndinn). Gerði það einu sinni alltaf en hætti fyrir sirka 2 árum eftir að ég gafst upp.
Var einhver búinn að segja Sveinn Andri ?
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Vissirðu að það er hægt að lýsa fólki öðruvísi en hægri og vinstri sinnuðu?hakkarin skrifaði:Vinstri ófögnuðurinn
Ef maður er vinstri sinnaður verður maður sjálfkrafa ófögnuður eða þarf maður að gera e-ð sérstakt til að fá þá nafnbót?
----
En annars tel ég jú líklegt að gert verði e-ð grín að flóttamannavandanum, og dunkin, bankasölu, verkföllum
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Úff... og náttúrulega Biggi lögga og löggan á Twitter (aftur).Klara skrifaði:Var einhver búinn að segja Sveinn Andri ?
Endalok Sérstyaks saksóknara... og Sinnum í Ármúla, Sjúkratryggingagaurinn sem hreinlega meikaði engan sens í því skíta máli með sjúkrahótelið.
Spítalinn kemur svo náttúrulega alltaf og ég tel svona 50% líkur á að Kári Stefánsson komi, vegna þessa jáeindaskanna sem á að kaupa.
Höfundaréttamálið vegna Bónuss gríssins, maybe...
Villi Vill og ránið á rigerðinni (hugsanlega sett upp í Harry Potter stíl... hann er með þannig gleraugu...)
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Ég veit ekki af hverju mér datt ekki Biggi lögga í hug, eins ógeðslega mikið og hann er búinn að vera í fjölmiðlum undanfarið!
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Flugvallamálið, borgin vs. ríki
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
commentakerfið á visir.is og dv.is......aftur
skattur á leg
skattur á leg
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
skoðanakönnunum?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Vá hvað þú ert með mikil sjalla-gleraugu. Reyndu nú að horfa á eitthvað án þess að hugsa um hægri v.s vinstri. Man t.d ekki betur en að Steingrímur og Jóhanna hafi fengið all svakalega á baukinn undanfarin ár, sérstaklega þegar þau voru í ríkisstjórn.hakkarin skrifaði:Vinstri ófögnuðurinn sem að býr þetta skaup til á eftir að ráðast á sjallana og framsókn eins og þeir gera alltaf í sínu ófyndna skaupi. Þessi skaup eru í sjálfum sér bara dulbúin áróður gegn þeim sem höfundunum líkar ílla við og síðan falið sig á bakvið það að þetta sé bara grín. Væri kanski allt í lagi ef að það væri ráðist jafnt á alla en þessi skaup eru svo laaaaaaaaangt frá því að vera hlutlaus að maður nennir ekkert að horfa á þau (svona fyrir utan það að þau eru ekki fyndinn). Gerði það einu sinni alltaf en hætti fyrir sirka 2 árum eftir að ég gafst upp.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Með þessu áframhaldi hjá "hakkarin" og "hagur" verður þessi þráður sennilega tekinn fyrir í skaupinu
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Vonandi verður húmor í því þetta árið en ekki bara ógeðslegt níð eins og í fyrra
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Stundin fyrir að hlaupa á sig allavega tvisvar á árinu í von um að skúbba!
Fyrst með Icehot og núna með fréttina af þingmanninum og sonum hennar.
http://www.dv.is/frettir/2015/12/3/stun ... entutgafu/
Fyrst með Icehot og núna með fréttina af þingmanninum og sonum hennar.
http://www.dv.is/frettir/2015/12/3/stun ... entutgafu/
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Almar í kassanum, mögulega eitthvað tengt albanísku fjölskyldunni?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða atriði verður gert grín að í áramótaskaupinu?
Vá! "'ógeðslegt níð"... minnir að það hafi bara verið að rifja upp atburði ársins, lítið "nítt" í því.biturk skrifaði:Vonandi verður húmor í því þetta árið en ekki bara ógeðslegt níð eins og í fyrra