XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Svara

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Póstur af tomas52 »

Sælir Vaktarar
Ég á Gamla XPC tölvu sem er búinn að liggja í geymslu í frekar langan tíma, Hún virkaði fínt þegar ég notaði hana seinast nema núna ætlaði ég að kveikja á henni og skella Kodi á hana nema hvað að þegar ég kveiki á henni þá fara allar viftur á fullt og svo deyr á henni eftir 2-5 sek og svo kveiki ég aftur og sama sagan og svo eftir ca 10 skipti þá er ekki hægt að kveikja svo nokkrum mínutum eftir þá kveiknar í 10 sek og næ startup mynd á skjáinn en svo deyr hún og sama sagan aftur og aftur

hvað gæti verið vandamálið gæti ryk verið örsökin á þessu eða hvað ?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Staða: Ótengdur

Re: XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Póstur af Axel Jóhann »

Spurning með batterýið í móðurborðinu, byrja á því að rykhreinsa og skipta því út
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Póstur af tomas52 »

Búinn að rykhreinsa og skipta um batterýið en ennþá sama vesen jú komst aðeins lengra en samt dó hún..
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Póstur af tomas52 »

eitthver með hugmyndir ?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Póstur af DJOli »

Það er möguleiki að aflgjafinn sé að gefa sig vegna elli, eða að móðurborðið hafi gefið sig í geymslunni. Er nokkuð mikill raki þar?

Gætir líka tekið þig til og skoðað þéttana á móðurborðinu og gáð hvort þeir séu nokkuð farnir að bólgna
Mynd
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Staða: Ótengdur

Re: XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Póstur af Klara »

Svona til að vera að gagni áður en ég segi að tölvan sé bara ónýt.

Fyrst þú nærð að kveikja á tölvunni en hún drepur á sér eftir ákveðinn tíma og verður síðan óræsanleg í ákveðinn tíma bendir mögulega til þess að einhversstaðar í kerfinu sé mögulega að safnast upp orka og tölvan slökkvi á sér sem neyðarráðstöfun.

1. Þessi orka er í formi rafmagns og það DJOLI sagði gildir.

2. Þessi orka er í formi hita. Örgjörvinn kólnar ekki og því slekkur tölvan á sér. Þornað kælikrem kannski?

Eitt sem þú gætir gert og kostar þig ekki neitt er að taka allt úr sambandi á móðurborðinu og setja það aftur á sinn stað. Ég er ekki að segja að þetta bjargi þér en þetta kostar þig ekkert nema þann litla tíma sem fer í þetta.

En að vondu fréttunum, draslið er ónýtt!

Góðu fréttirnar eru þær að það er stutt í jólin!
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Póstur af Moldvarpan »

Þetta er annaðhvort aflgjafinn eða móðurborðið.

Ef þú átt annan aflgjafa, þá er það fljótlegasta leiðin til að útiloka hvort þetta sé aflgjafinn eða móðurborðið.
Tekur aðeins meiri tíma að skipta út móðurborðinu og sennilega ólíklegt að þú eigir annað liggjandi í kompunni.

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: XPC tölva slekkur á sér eftir 5 sek

Póstur af tomas52 »

Þetta var Dauður aflgjafi en þá er spurning er eitthver á íslandi að selja XPC varahluti eða tölvur eða hvort eitthver eigi svonna stykki í geymslunni þetta er alveg eins og þessi http://www.amazon.com/Shuttle-PC35I2402 ... B0031KQ1UE
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Svara