Verðhugmynd Á Tölvu

Svara

Höfundur
Frikkzor
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 17. Feb 2012 17:57
Staða: Ótengdur

Verðhugmynd Á Tölvu

Póstur af Frikkzor »

Henti inn fyrir ekki svo löngu síðan póst um hjálp við að velja mér tölvu.
Fékk mjög flott svör og hjálp við það en ákvað að fara all in og taka Intel draumaturninn hjá kísildal.

Enn og aftur bið ég um smá hjálp.
Hvað ég gæti fengið sirka fyrir gamla turninn.

Kassi: Cooler Master silencio 550

Móðurborð: ASUS SABERTOOTH P67

Örgjörvi: Intel Core i7 2600k @ 3.4 Ghz

Skjákort: Radeon hd 6950

Ram: Corsair Vengeance 8GB (2x4GB) DDR3 1600 MHz

SSD: Intel 520 Series 240GB

Kæling: Noctua NH-D14

Aflgjafi: Thermaltake Toughpower XT 675W

Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd Á Tölvu

Póstur af Axel Jóhann »

Ég er til í örgjörvann ef þú villt selja hann stakann get látið þig fá i3 í staðinn + pening
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
Svara