XboX One
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
- Staða: Ótengdur
XboX One
Sælir
Er það rétt að enginn sé með Xbox Umboðið á íslandi? Elko virðist ekki selja hana og ekki heimkaup (þeir voru að selja hana á tímabili) einnig virðist Xbox360.is vera hætt.
Er PS4 bara með einokun á landinu? Hefur einhver reynslu af XboxOne og er einhverstaðar hægt að nálgast hana?
Er það rétt að enginn sé með Xbox Umboðið á íslandi? Elko virðist ekki selja hana og ekki heimkaup (þeir voru að selja hana á tímabili) einnig virðist Xbox360.is vera hætt.
Er PS4 bara með einokun á landinu? Hefur einhver reynslu af XboxOne og er einhverstaðar hægt að nálgast hana?
Re: XboX One
Það er allavega hægt að panta hérna:
http://www.amazon.co.uk/Xbox-One-500GB- ... s=xbox+one
Annars hef ég ekki prófað...
http://www.amazon.co.uk/Xbox-One-500GB- ... s=xbox+one
Annars hef ég ekki prófað...
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: XboX One
Spes að það séu ekki fleiri að selja hana
En ég fann hana til sölu hjá heimkaup : http://www.heimkaup.is/Xbox-One-500gb-l ... ne%20500GB
En ég fann hana til sölu hjá heimkaup : http://www.heimkaup.is/Xbox-One-500gb-l ... ne%20500GB
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Re: XboX One
Þegar ég fer þarna inn kemur.
Þetta virðist bara ekki vera til sölu hér á landi.Þessi vara er því miður uppseld!
Re: XboX One
Það er mjög hagstætt að versla þetta á breska Amazon... getur líka valið bundle þar sem er eflaust ekki til hérna heldur.
Annars hef ég séð XBone til sölu í Gamestöðinni.
Annars hef ég séð XBone til sölu í Gamestöðinni.
Re: XboX One
Mér finnst nú súrt að það sé engin fanboy samkeppni á milli búða á þessu litla landi, Þrátt fyrir að ég sé PS4 maður frekar en Xboner.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: XboX One
Veit einhver afhverju Xbox samfélagið var lagt niður?Morgankane skrifaði:Sælir
Er það rétt að enginn sé með Xbox Umboðið á íslandi? Elko virðist ekki selja hana og ekki heimkaup (þeir voru að selja hana á tímabili) einnig virðist Xbox360.is vera hætt.
Er PS4 bara með einokun á landinu? Hefur einhver reynslu af XboxOne og er einhverstaðar hægt að nálgast hana?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: XboX One
Held það hafi bara verið vegna þess að Örvar fór á fullt með þetta VR dæmi sitt og flutti svo út og er bara í því.laemingi skrifaði: Veit einhver afhverju Xbox samfélagið var lagt niður?
Re: XboX One
hér er hægt að fá Xbox One á 60K
er samt ný búð
http://www.applebox.is/collections/leik ... /x-box-one
Re: XboX One
Ég keypti mína í Gamestöðinni.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: XboX One
Því var bara breytt yfir í console.is upprunalega eftir að PS4/XBOX One komu út því að allir inni á spjallborðinu vildu frekar taka PS4, það var meira að segja hóppöntun fyrir báðar tölvurnar og það voru miklu fleiri sem pöntuðu PS4.laemingi skrifaði:Veit einhver afhverju Xbox samfélagið var lagt niður?Morgankane skrifaði:Sælir
Er það rétt að enginn sé með Xbox Umboðið á íslandi? Elko virðist ekki selja hana og ekki heimkaup (þeir voru að selja hana á tímabili) einnig virðist Xbox360.is vera hætt.
Er PS4 bara með einokun á landinu? Hefur einhver reynslu af XboxOne og er einhverstaðar hægt að nálgast hana?
Hann virðist hafa svo bara á endanum sameinað það við PSX þar sem að flestir voru á PS4.
Tek samt hattin ofan fyrir Örvar að hafa nánast single handedly haldið þessu samfélagi gangandi svona lengi