Fallout 4 vandræði!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fallout 4 vandræði!
Yep, þetta er fáránlegt. Game physics engine-ið og eitthvað fleira er tengdt FPS-inu, ef þú limitar FPS-ið í 60 þá ætti þetta að lagast.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fallout 4 vandræði!
Sko.. það sem leikjaframleiðendur verða að fara að gera sér grein fyrir er að 60 FPS er ákjósanlegur kostur að ná í flottum leik með góðum vélbúnaði á bakvið.. en að takmarka það við það, og eingöngu það er bara eitthvað sem verður að fara, og það helst strax !
Hvernig væri að bjóða Counter strike spilurum 60 FPS læsingu og segja svo bara.. " já en það er betra svona" ... yrðu menn sáttir ?
Ég er t.d með 144Hz skjá. góða tölvu, og svo kaupi ég leik sem "lofar að halda mér stöðugum í 60 FPS" á meðan ég spila ? ..ég keypti ekki vélina mína uppá það.. og þegar maður opnar fyrir hærra FPS í þessum leikjum.. þá bara fljúga hlutir upp í kringum mann af þurru.. lásar pikkast á ofurhraða.. fólk talar og er búið áður en ég veit hvað er verið að segja..
er svona flókið fyrir þessa leikjaframleiðendur sem velta b.t.w billjónum á ári að hugsa smá ?? hvaðan kemur þessi 60 FPS hugsun spyr ég ??... að "ná" 60 FPS átti að vera takmarkið fyrir vélbúnaðinn... en að "takmarka" hann við það er að verða vandamálið í dag !
Hvernig væri að bjóða Counter strike spilurum 60 FPS læsingu og segja svo bara.. " já en það er betra svona" ... yrðu menn sáttir ?
Ég er t.d með 144Hz skjá. góða tölvu, og svo kaupi ég leik sem "lofar að halda mér stöðugum í 60 FPS" á meðan ég spila ? ..ég keypti ekki vélina mína uppá það.. og þegar maður opnar fyrir hærra FPS í þessum leikjum.. þá bara fljúga hlutir upp í kringum mann af þurru.. lásar pikkast á ofurhraða.. fólk talar og er búið áður en ég veit hvað er verið að segja..
er svona flókið fyrir þessa leikjaframleiðendur sem velta b.t.w billjónum á ári að hugsa smá ?? hvaðan kemur þessi 60 FPS hugsun spyr ég ??... að "ná" 60 FPS átti að vera takmarkið fyrir vélbúnaðinn... en að "takmarka" hann við það er að verða vandamálið í dag !
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Fallout 4 vandræði!
Ég spila leikinn með VSYNC off í ini og cappa leikinn með RivaTuner. Hann helst 60fps og helst nákvæmlega þar þangað til ég horfi í einhverja ákveðna átt á mjög undarlegum stöðum þá droppar framerate í 40-50
EDIT: Lagaðist allt eftir að ég fiktaði í FalloutPrefs í smá tíma.
EDIT: Lagaðist allt eftir að ég fiktaði í FalloutPrefs í smá tíma.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fallout 4 vandræði!
Mig grunar að þetta FPS-lock sé tengt því að leikurinn notar framerateið sem klukku til að keyra physics vélina í leiknum. Þetta er auðvitað risa hönnunargalli en liggur samt í augum uppi miðað við vandamálin sem fólk er að lenda í. Til þess að svona stór og mikill, flókinn leikur með helling af physics / gravity í gangi þá þarf leikurinn að framkvæma ákveðið gangverk / cycle til að hreyfa tíma leiksins áfram og halda öllu í synci. Þetta sannaðist þegar einhverjum tókst að koma leiknum í 144fps og þá tvöfaldaðist ganghraði leiksins.