Vatnskæling smá hjálp :)

Svara

Höfundur
Funday
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Staða: Ótengdur

Vatnskæling smá hjálp :)

Póstur af Funday »

Ég var að kaupa mér svona kit
http://www.xs-pc.com/watercooling-kit-4 ... ooling-kit

Var að pæla hvar fólk er að fá vatnid i þetta í apótekum?
Eða er þetta einhvad legit
http://a4.is/product/vatn-1-ltr-eimad

Og er einhver munur a þessum kill coils? er þetta ekki bara same shit
http://www.performance-pcs.com/mayhems- ... ilver.html
http://www.performance-pcs.com/monsoon- ... -plug.html
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling smá hjálp :)

Póstur af mundivalur »

Þetta er fínt kit til að byrja á og svo hægt að bæta við seinna
Vatnið sem flestir nota er afjónað vatn úr apótekinu ég er ekki viss hver munurinn er á afjónuðu og eimuðu vatni er
Þetta er bæði bara silfur þannig þú ræður hvað þú tekur
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling smá hjálp :)

Póstur af Jon1 »

eimað eða afjónað virkar bæði ! vatnið í apótekinu kostar samt bara sirka það sama.
silfur er bara silfur og er svakalega góður biocide
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Dabbi0303
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 01. Mar 2013 12:50
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæling smá hjálp :)

Póstur af Dabbi0303 »

Keypti 5L af afjónuðu vatni í apóteki á einhvern 1900 kall
Turnkassi: Thermaltake Chaser A21
Móðurborð: Gigabyte S1151 GA-Z170-HD3P
Örgjörvi: Intel Core I5 6600k
Kæling: Thermaltake Kelvin T12
Skjákort: Gigabyte gtx 970 oc
Vinnsluminni: Adata 8GB 2400Mhz
SSD: Plextor 256GB
Aflgjafi: Thermaltake Berlin 630W 80 Plus Bronze
Svara