Laptop Modding

Svara

Höfundur
angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Staða: Ótengdur

Laptop Modding

Póstur af angelic0- »

Já, ég sagði það...

Eru eitthverjir aðrir steingervingar en ég að pimpa lappann sinn ?

Ég er með gamla Packard Bell Easynote TM85,

einu moddin so far:
Intel i7-920XM - sourced úr AlienWare vél
Corsair 8GB (2x4GB) PC3-12800 - úr sömu AlienWare vélinni
Custom Acer UEFI BIOS

Verst að það er ekki MXM slot í þessum vélum, hefði verið gaman að geta grýtt 980 Mobile eða álíka GPU í þetta, þetta 512mb HD5470 er ekki að gera sig...

Ágætlega fersk vél, en kannski ekki samanburðarhæf við allt nýjasta stuffið...
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Laptop Modding

Póstur af Xovius »

Hef ekki mikið fiktað í minni nema að bæta við smá minni. Annars er ég búinn að plana það að skera hana eitthvað í sundur og reyna að stækka kælinguna. Hún er að throttla svakalega í leikjum hjá mér núna og það er allt útaf hita.

Höfundur
angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Laptop Modding

Póstur af angelic0- »

Ég er ekki ennþá kominn svo langt, langar pínu að fiffa kælingu á þetta og prófa að hræra aðeins í clock rate á skjákortinu...

performar semi fínt í leikjum, ekkert keppnis neitt...
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Svara