Start hættir að uppfæra Dreamware lappana?

Svara
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Start hættir að uppfæra Dreamware lappana?

Póstur af hfwf »

Keypti mér eina DW 2012, mjög sáttur við hana en langar að uppfæra, en eru ekki með nein spennandi módel inn á síðunni hjá sér.
Einhver með nýlega reynslu af kaupum á DW fartölvu frá start?, aðrar en það sem er á síðunni hjá sér núna, og með annað en Intel HD skjástýringu.
Svara