ePowerEvent notar 1gig af ram í leikjum

Svara
Skjámynd

Höfundur
rimor
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 08. Apr 2013 16:42
Staða: Ótengdur

ePowerEvent notar 1gig af ram í leikjum

Póstur af rimor »

sælir, ég er með Acer V17 nitro

i7 4720hq
960m

og þegar ég er í leikjum með vélina plugged in crasha þeir af af til vegna þess að ramið fyllist með þessu appi
Mynd

Þegar ég loka svo leikjum heldur þetta áfram að runna með 1gig usage constant

Vitiði einhvað hvað er í gangi.
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |

Galaxy
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: ePowerEvent notar 1gig af ram í leikjum

Póstur af Galaxy »

Þetta er eitthvað power managment software hjá acer
Svara