Þráðlausa netið ?

Svara

Höfundur
Ravenator
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 01:10
Staða: Ótengdur

Þráðlausa netið ?

Póstur af Ravenator »

Jæja, málið er þetta. Ég eða ég og my homies vorum að fá okkur þráðlaust net, fyrir það var allt í gúddi. Eldgamla drasl tölvan mín komst í gegnum flesta erfðileika og við vorum orðnir sem sálufélagar enda var ég sá eini sem kunni að .....
.... höndla hana rétt.
En okey, ég spila skotleiki á netinu mér til gamans og hef aldrei verið einn af "laggörunum", enda er það skítugur almúgur sem má fara til fjandans. En ég setti upp þráðlausa netið og allt í gúddi en ég tek eftir því hvað músin er farin að hökta, tölvan vinnur ágætlega en allt er í laggi eða hökti. Fyrst datt mér í hug að þetta væri þráðlausa netið en einnig held ég að það sé það ekki. CUP vinnslan er á milla 6 % og 95 %, ótrúlega pirrandi. Og þegar ég fer í áðurnefnda skotleiki hökti ég á ákveðnum tíma. Getið ýmindað ykkur hvernig mér líður að vera meðal þessara skítuga almúgs og get varla látið sjá mig úti lengur. Verð annaðhvort laminn eða nauðgað, lífið er erfitt. Hvernig get ég lagað þetta ? Nýr örgjörvi .... eða ?
Endilega skjótið á mig spurningum og ég svara ykkur með kostgæfni.

Takk fyrir

The Ravenator

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

Ertu viss um að þetta þráðlausanet hafi verið rétt upp sett?

Höfundur
Ravenator
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 01:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Ravenator »

Já mahr, er að fara að setja upp service pack fyrir Windows XP á morgun og vona að það lagi eitthvað.

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

Hvernig er Tölvan?:8)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hefur þráðlausa netkortið alltaf verið í henni eða varstu að setja það í?

Höfundur
Ravenator
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 01:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Ravenator »

Ég var að setja það inn, var bara með drasl módem fyrir. Merkilegt annars hvað ryk er fljótt að safnast inní kassanum. Ætti ég að setja mús þangað ?

Og til að svara töffaranum honum Guffa þá er þetta 3 ára gömul tölva and some data inf :
AMD Athlon(tm)processor ...
1,20 ghz
768 mb of ram og er með Geforce 2 MX 400 64 mb.

Nuff ?

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

hvaða leik ertu að spila ? CS ?
« andrifannar»

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

Held að hann sé að tala um Cod :D
Svara