Auto login með password eftir autorestart á server?

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Auto login með password eftir autorestart á server?

Póstur af Aimar »

sælir.

ég er með plexserver i gangi sem ég vil autorestarta 1x á dag.

ég er búin að setja upp autorestart. En til að það virki þá þurfti ég að setja password á tölvuna.

Núna þegar autorestart á sér stað, þá stoppar tölvan auðvitað á þvi að byðja um passwordið. Hvernig næ að að auto login á tölvuna með Password?

er að keyra windows 8.1 64bit.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Auto login með password eftir autorestart á server?

Póstur af nidur »

run -> netplwiz og hakar úr, slærð svo inn login pw.

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Auto login með password eftir autorestart á server?

Póstur af Aimar »

virkar. Kærar þakkir.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Auto login með password eftir autorestart á server?

Póstur af steinthor95 »

Nú er ég pínu forvitinn, afhverju viltu autorestarta servernum á hverjum degi ?
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Svara