Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Er að leita mér að leikja turni uppað 400k, sem mun duga mér næstu árin, langar einnig að geta streamað twitch á meðan ég er að spila t.d mjög þunga fps leiki.
Þar sem ég er frekar mikill nýliði í svona tölvu íhlutum þá væri smá hjálp frá enhverjum sem er mikið inní þessu og gæti gefið mér t.d gott build fyrir þennan pening, vil helst fá hljóðlátan turn.
Þar sem ég er frekar mikill nýliði í svona tölvu íhlutum þá væri smá hjálp frá enhverjum sem er mikið inní þessu og gæti gefið mér t.d gott build fyrir þennan pening, vil helst fá hljóðlátan turn.
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Þetta væri ein hugmynd. Í þessu pricerange'i geturðu fengið top-of-the-line búnað á öllum hliðum.
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Takk fyrir þetta, lítur vel út, er sjálfur með 2tb disk, svoað hann þarf ekki að vera með, en afhverju DDR4 og DDR3 minni ? hver er munurinn á þeim og ástæðan fyrir að taka bæði.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Er þetta DDR4 minni og DDR3 compatible móðurborð sem þú ert að linka í?
Skil ekki af hverju þú settir ekki inn Skylake frekar...
Skil ekki af hverju þú settir ekki inn Skylake frekar...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Þessi vél er beast. Kassinn er með hljóðeinangrandi efni sem dregur úr hávaða.
TL;DR: i7 6700 Skylake, 16GB DDR4 minni, 980Ti, 1100W PSU og 500GB SSD.
TL;DR: i7 6700 Skylake, 16GB DDR4 minni, 980Ti, 1100W PSU og 500GB SSD.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- Intel draumaturninn-
kr. 359.500
Microsoft Windows 10 Home 64-bita OEM- Windows leyfislykill og diskur
kr. 20.000
Samtals: 379.500
(opna körfukóða)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
i7-6700K - 62.900 kr
Asus Maxumus VII Hero - 42.900 kr
8gb Crucial(2x4gb) x2 - 12.900 kr hvort, ódýrara en að kaupa 2x8gb
Gigabyte GTX 980TI G1 Gaming - 129.900 kr
750W G2 EVGA Supernova 80Plus Gold - 29.900 kr
500gb Samsung 850 Evo SSD - 32.900 kr
Corsair H100i GTX 25.900 kr
Fractal Design Define R5 ATX - 34.900 kr
Allt í allt er þetta 385.100 kr.
Möguleiki að setja hljóðlátari/betri viftur á Vökvakælinguna/kassann, eða skella inn betra/meira ram inní þetta budget.
M-ATX útgáfan af Maximus VII móðurborðinu kostar það sama, væri hægt að gera þetta að MATX buildi með smávægilegum breytingum.
Asus Maxumus VII Hero - 42.900 kr
8gb Crucial(2x4gb) x2 - 12.900 kr hvort, ódýrara en að kaupa 2x8gb
Gigabyte GTX 980TI G1 Gaming - 129.900 kr
750W G2 EVGA Supernova 80Plus Gold - 29.900 kr
500gb Samsung 850 Evo SSD - 32.900 kr
Corsair H100i GTX 25.900 kr
Fractal Design Define R5 ATX - 34.900 kr
Allt í allt er þetta 385.100 kr.
Möguleiki að setja hljóðlátari/betri viftur á Vökvakælinguna/kassann, eða skella inn betra/meira ram inní þetta budget.
M-ATX útgáfan af Maximus VII móðurborðinu kostar það sama, væri hægt að gera þetta að MATX buildi með smávægilegum breytingum.
Halló heimur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
mæli með að taka noctua NH-D15 eða NH-D14 ef d15 passar ekki. Oft leiðinda pumpuhljóð í þessum corsair vökvakælingum.
Ef þú villt svo spara þér nokkra þúsundkalla þá geturu tekið 550W EVGA G2 SuperNova en hann fer létt með 6700k+980ti
Ef þú villt svo spara þér nokkra þúsundkalla þá geturu tekið 550W EVGA G2 SuperNova en hann fer létt með 6700k+980ti
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
taktu frekar 2 970 settu í sli sama svipað verð fyrir 980ti og betra performance
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Kann ekki einusinni að setja upp svona tölvu, er það enhvað vesen, og rukka þeir ekki eh svaka mikið fyrir að setja upp fyrir mann?
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
ég held að þeir setja hana saman fyrir þig ef þú kaupir einhvern pakka held ég
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Fyrir þetta budget ferðu bara í næstu tölvuverslun og biður um mjög öfluga vél og leggur áherslu á að hún sé hljóðlát. Færð virkilega flotta og góða vél fyrir 300-330 þús.
En fyrir minn smekk, og ég geri _mjög_ miklar kröfur um lágværar vélar:
1.) Góð loftkæling. Ég er sjálfur með Corsair H100 og ég ætla að skipta henni út fyrir CoolerMaster EVO 212 Hyper loftkælingu, því það eru bara djöfulsins læti í þessu, sérstaklega þegar örgjörvinn fer að hitna aðeins eins og í leikjum. Nefni EVO 212 Hyper bara af því að ég á hana til. Góð loftkæling finnst mér allan daginn betri kostur en vatnskæling, þó að vatnskæling kæli betur. Það skiptir afskaplega litlu máli hvort að örgjörvinn sé 60°c eða 45°c við álag því að hvoru tveggja er í fínu lagi og góðar loftkælingar eru miklu hljóðlátari.
2.) Western Digital mekanískir diskar, green eða red. Víbra minna, hitna minna = auðveldara að kæla, minni hávaði í kassanum. Samanburðurinn til dæmis við Seagate diska er til dæmis bara bjánalegur. Þekki ekki performance muninn, en hann skiptir mig líka minna máli því að aðalgögnin þín geymirðu hvort eð er á SSD disk. Nema auðvitað þú ætlir að keyra allt saman á SSD, sem er líka möguleiki, en mjög dýr möguleiki.
3.) Skjákort með kælingu sem snýst ekki í idle. Hef persónulega reynslu af GTX970 MSI gaming og Asus strix og þau eru bæði frábær, hljóðlaus í idle og lágvær í vinnslu. Býst við að GTX980 útgáfurnar séu sambærilegar.
4.) Aflgjafa sem snýr ekki viftunni við idle. Corsair RM650 er til dæmis mjög gott dæmi. Nema þú ætlir í 2 skjákort, þá er 650w aflgjafi meira en feikinóg til að keyra allar vélar. Og einnig nóg til að slökkva á kælingunni fram að miklu álagi.
5.) Kassi skiptir máli, en miðað við 1-4 skiptir hann minna máli. Að biðja um hljóðlátan kassa í flestum verslunum ætti að vera nóg á meðan þú velur íhluti sem eru hljóðlátir.
En fyrir minn smekk, og ég geri _mjög_ miklar kröfur um lágværar vélar:
1.) Góð loftkæling. Ég er sjálfur með Corsair H100 og ég ætla að skipta henni út fyrir CoolerMaster EVO 212 Hyper loftkælingu, því það eru bara djöfulsins læti í þessu, sérstaklega þegar örgjörvinn fer að hitna aðeins eins og í leikjum. Nefni EVO 212 Hyper bara af því að ég á hana til. Góð loftkæling finnst mér allan daginn betri kostur en vatnskæling, þó að vatnskæling kæli betur. Það skiptir afskaplega litlu máli hvort að örgjörvinn sé 60°c eða 45°c við álag því að hvoru tveggja er í fínu lagi og góðar loftkælingar eru miklu hljóðlátari.
2.) Western Digital mekanískir diskar, green eða red. Víbra minna, hitna minna = auðveldara að kæla, minni hávaði í kassanum. Samanburðurinn til dæmis við Seagate diska er til dæmis bara bjánalegur. Þekki ekki performance muninn, en hann skiptir mig líka minna máli því að aðalgögnin þín geymirðu hvort eð er á SSD disk. Nema auðvitað þú ætlir að keyra allt saman á SSD, sem er líka möguleiki, en mjög dýr möguleiki.
3.) Skjákort með kælingu sem snýst ekki í idle. Hef persónulega reynslu af GTX970 MSI gaming og Asus strix og þau eru bæði frábær, hljóðlaus í idle og lágvær í vinnslu. Býst við að GTX980 útgáfurnar séu sambærilegar.
4.) Aflgjafa sem snýr ekki viftunni við idle. Corsair RM650 er til dæmis mjög gott dæmi. Nema þú ætlir í 2 skjákort, þá er 650w aflgjafi meira en feikinóg til að keyra allar vélar. Og einnig nóg til að slökkva á kælingunni fram að miklu álagi.
5.) Kassi skiptir máli, en miðað við 1-4 skiptir hann minna máli. Að biðja um hljóðlátan kassa í flestum verslunum ætti að vera nóg á meðan þú velur íhluti sem eru hljóðlátir.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Afhverju ekki að fara AMD leiðina og eyða meira í skjákortin? Það myndi ég gera allann daginn
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Takk fyrir öll svörin, er búinn að vera skoða þetta, en er enhver vond hugmynd að fara t.d í http://kisildalur.is/?p=2&id=2028
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Svosem ekkert vond hugmynd en þarna ertu að eyða meiri pening en þú þarft í suma hluti.Frikkzor skrifaði:Takk fyrir öll svörin, er búinn að vera skoða þetta, en er enhver vond hugmynd að fara t.d í http://kisildalur.is/?p=2&id=2028
Myndi sjálfur fara í ódýrara móðurborð, minni og þekktari tegund af aflgjafa og eyða peningnum frekar í eitthvað annað.
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Sammála þessu. Góð vél, en fyrir nýliða sem hefur lítið vit á vélbúnaði er þetta bara bull. 1100w aflgjafi er bara bull, 45 þús. króna móðurborð er bara bull, og persónulega finnst mér GTX980Ti skjákort líka vera bull, nema þú sért að fara að reyna við að spila tölvuleiki í 4K upplausn, sem reyndar líka er bara bull í dag. Ég myndi taka GTX970 kort í dag á ~65 þús, sem ræður við flest allt í high details/settings í 1080p og geyma ~65 þús. króna mismuninn þangað til þú ferð að finna fyrir því eftir 2+ ár og kaupa þér þá midrange/highend kortið sem þá verður í boði og verður betra en 980Ti kortið í dag.Xovius skrifaði:Svosem ekkert vond hugmynd en þarna ertu að eyða meiri pening en þú þarft í suma hluti.Frikkzor skrifaði:Takk fyrir öll svörin, er búinn að vera skoða þetta, en er enhver vond hugmynd að fara t.d í http://kisildalur.is/?p=2&id=2028
Myndi sjálfur fara í ódýrara móðurborð, minni og þekktari tegund af aflgjafa og eyða peningnum frekar í eitthvað annað.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.