Ég var að kaupa mér tvo 4k skjái http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... etail=true. Annar er tengdur með display port snúru, hinn með hdmi snúru.
Skjákortið mitt http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ce-gtx-680 er með eitt display port, eitt hdmi og tvö dvi.
Specs:
Vandamálið er: ég hef tekið eftir því að skjárinn sem er tengdur með hdmi tenginu er með öðruvísi contrast/brightness og það er greinilegur munur á milli skjána þótt ég sé búinn að stilla þá nákvæmlega eins og fara í gegnum það process nokkrum sinnum. Það truflar mig svosem ekkert rosalega.
Það sem truflar mig meira er að það er augljós munur á hversu hratt músin hreyfist á hdmi skjánum. Það er einsog að stillinginn á mouse pointer speed sé einu eða tvem bilum hægar á þeim skjá. Ég er búinn að prófa að switcha tengjunum og sama vandamál kemur þá á hinn skjáinn, þannig enginn galli er hér á ferð.
Ég er að spá hvernig ég leysi þetta, hvort ég þurfi einfaldlega að splæsa í betra skjákort. Ég er búinn að leita aðeins að female display port í male hdmi breytistykki en það var ekki til í elko, hef ekki haft tíma til að leita frekar, er ekki viss hvort það muni breyta miklu.
Þætti mjög vænt um aðstoð við þessu því þetta er að gera mig vitlausann
Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
Re: Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
Vandamálið með mouse hraðan er sá að hdmi nær bara 30hz á meðan displayport nær 60hz.
Þannig þú þarft að splæsa í kort með 2x displayport
Þannig þú þarft að splæsa í kort með 2x displayport
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Re: Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
Aaaaa, skil þig, takk fyrir þettaStufsi skrifaði:Vandamálið með mouse hraðan er sá að hdmi nær bara 30hz á meðan displayport nær 60hz.
Þannig þú þarft að splæsa í kort með 2x displayport
Eitthvað sem þið mælið með?
Hvað haldiði að ég fái fyrir þriggja ára gamalt GTX680?
Re: Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
Sæll þar sem að skjárinn þinn styður freesync myndi ég mæla með að skoða AMD kort... R9-fury X eða r9-390x
Re: Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
Snilld, takk var einmitt að skoða r9-390x áðan.Einsinn skrifaði:Sæll þar sem að skjárinn þinn styður freesync myndi ég mæla með að skoða AMD kort... R9-fury X eða r9-390x
Re: Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
Hef áhuga á kortinu ef tu aetlar ad selja tad,
Re: Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
átt skilaboðPisc3s skrifaði:Hef áhuga á kortinu ef tu aetlar ad selja tad,