Borð vs. veggfesting (VESA)

Svara
Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Borð vs. veggfesting (VESA)

Póstur af sveik »

Hvort eru þið með? af hverju?

Er að leita að mount fyrir einn skjá, (qnix 27" 5kg)

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: Borð vs. veggfesting (VESA)

Póstur af everdark »

http://www.amazon.com/VIVO-Single-Monit ... B00EQ7HTG6

Ég er með svona, keypti hann á Massdrop fyrir ekki svo löngu síðan. Er sjálfur með 27" Qnix og standurinn virkar vel, hefur ekkert sigið og fer nógu hátt fyrir minn smekk - sem er frekar hátt. Fylgja með 2 gerðir af festingum, önnur klemmist á kant á skrifborðinu og hin er gerð fyrir gat í skrifborðinu, kjósir þú að bora slíkt.

Persónulega myndi ég alltaf taka festingu á skrifborðið einfaldlega vegna þess að það er ekki jafn varanlegt og að festa í vegg. Að sama skapi sé ég enga sérstaka kosti umfram það að festa á borð.
Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Re: Borð vs. veggfesting (VESA)

Póstur af sveik »

everdark skrifaði:http://www.amazon.com/VIVO-Single-Monit ... B00EQ7HTG6

Ég er með svona, keypti hann á Massdrop fyrir ekki svo löngu síðan. Er sjálfur með 27" Qnix og standurinn virkar vel, hefur ekkert sigið og fer nógu hátt fyrir minn smekk - sem er frekar hátt. Fylgja með 2 gerðir af festingum, önnur klemmist á kant á skrifborðinu og hin er gerð fyrir gat í skrifborðinu, kjósir þú að bora slíkt.

Persónulega myndi ég alltaf taka festingu á skrifborðið einfaldlega vegna þess að það er ekki jafn varanlegt og að festa í vegg. Að sama skapi sé ég enga sérstaka kosti umfram það að festa á borð.
Já ég hallast sterklega að klemmuborðfestingu eins og er...
Var ekki sendingarkostnaðurinn hell?

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: Borð vs. veggfesting (VESA)

Póstur af everdark »

sveik skrifaði:
everdark skrifaði:http://www.amazon.com/VIVO-Single-Monit ... B00EQ7HTG6

Ég er með svona, keypti hann á Massdrop fyrir ekki svo löngu síðan. Er sjálfur með 27" Qnix og standurinn virkar vel, hefur ekkert sigið og fer nógu hátt fyrir minn smekk - sem er frekar hátt. Fylgja með 2 gerðir af festingum, önnur klemmist á kant á skrifborðinu og hin er gerð fyrir gat í skrifborðinu, kjósir þú að bora slíkt.

Persónulega myndi ég alltaf taka festingu á skrifborðið einfaldlega vegna þess að það er ekki jafn varanlegt og að festa í vegg. Að sama skapi sé ég enga sérstaka kosti umfram það að festa á borð.
Já ég hallast sterklega að klemmuborðfestingu eins og er...
Var ekki sendingarkostnaðurinn hell?
Jú frekar hár, um 50$. Samt sem áður mun ódýrara en að kaupa sambærilegan skjástand hér heima.
Svara