ég næ ekki að installa neinu ég næ ekki að gera neitt nema bara vera "guest"
ég er buin að reyna i Command Prompt
net user "minn user" og allt tilfallandi
fæ alltaf bara access is denied
ef ég reyni að fara bara i user i start og svo "change your account type" haka svo við "Administrator" og yti svo á "change account type"
þá fer hann bara aftur i user account/manage accounts/change an account og það stendur bara fyrir neðan usernafnið mitt og myndina hja usernum "guest account"
ætlaði að reyna að repaira windowsin en ég þarf vist að vera admin til að geta runnað diskinn
ég er buinn að búa til notepad og breyta því i password change .bat og runna það og það bara hvarf og ekkert gerðist.
eina sem ég sé i stöpunni er format... en væri gaman að na að laga þetta i stað þess að gefast bara upp
Administrator vanndamál
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Administrator vanndamál
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Administrator vanndamál
hvaða stýrikerfi?, gætir notað UBCD eða svipað til að fjarlægja eða setja nýtt lykilorð
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: Administrator vanndamál
win 7 ultimate
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Re: Administrator vanndamál
Mér finnst þetta hljóma eins og þú hafir fengið vírus. Myndi hiklaust mæla því að setja upp windows aftur.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: Administrator vanndamál
nujæjja
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW