Nýjir leikir, góð tölva

Svara
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Nýjir leikir, góð tölva

Póstur af noizer »

Eins og þið vitið þá eru alltaf að koma nýjir hlutir fyrir tölvur og því ætla ég bara að búa til nýjan þráð :megasmile
Nú eru komnir og eru að fara að koma góðir leikir og mig vantar "uppskrift"
af mjög góðri leikjatölvu og svo hvernig nettenginu maður ætti að fá sér í netleikina?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

víiiiiii en einn annar þráður "hvaða hluti á ég að kaupa" :D
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Já svona til að þið hafið eitthvað að gera :sleezyjoe
Eins og þið vitið þá eru alltaf að koma nýjir hlutir fyrir tölvur og því ætla ég bara að búa til nýjan þráð :megasmile

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Eitthvað Uber móðurborð
AMD FX-51 örgjörva
Radeon x800XT PE / GeForce 6800 Ultra
2x 1024mb Corsair minniskubba

(Þetta er ekki í alvöru talað... Nema þú sért moldríkur \:D/ )
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Hún þarf kannski ekki að kosta alveg margar millur :wink:

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Svo er það bara eitt stk. 100Mb ljósleiðaratenging, ætti að vera góð fyrir leikina :D
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Ætli 2-3 mb ADSL væri ekki alveg nóg :?
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Það ætlar sem sagt enginn að koma með "uppskrift" :(

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

prófaðu að koma fyrst með grunnpakka og þá er líklegra að þú fáir hjálp :wink:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

eða skoða gamla þræði ?

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Segðu okkur hvað þú hefur mikinn pening í uppfærsluna... þá er líklegra að fólk hjálpi þér... Og einnig hvort þig vanti bara turninn eða líka skjá og jaðarbúnað.
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Taka fram hvað þú átt mikinn pening í uppfærsluna... ?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Segjum 200.000 og ég er með kassa og vantar ekki jaðarbúnað

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

segjum 200k?

Ég meina ertu að fara fá þér tölvu á 200k... eða viltu bara sjá hvað sé best fyrir 200k?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Ef þú ætlar að eyða 200 þúsund í tölvu þá áttu ekki nógu góðan kassa undir hana og ekki nógu góðan skjá. Bara svona skot útí loftið, en ég persónulega væri ekki sáttur við 17" crt ef ég væri búinn að eyða 200K í innvolsið í kassanum. En það er BARA persónuleg skoðun.
Svara