Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af krissi24 »

Ég er með HP photosmart C5280 fjölnotaprentara tengdan við vél sem ég nota sem file server og hef share-að honum í gegnum þá vél. Málið er að mig langar einnig til að getað notað skannann, semsagt share-að hann einnig. Er til eitthvað forrit sem maður getur sett upp á vélinni svo allar tölvur á heimanetinu geti skannað?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af rapport »

Nibbs... það held ég ekki.

En þú ættir að geta látið skanna inn á fileserverinn á svæði sem er deilt með hinum vélunum.

En þá fá allir allt sem er skannað...
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af krissi24 »

rapport skrifaði:Nibbs... það held ég ekki.

En þú ættir að geta látið skanna inn á fileserverinn á svæði sem er deilt með hinum vélunum.

En þá fá allir allt sem er skannað...
Ég skil :/, Ég hef gert það svoleiðis hingað til í gegnum Remote desktop :p
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af Gúrú »

krissi24 skrifaði:
rapport skrifaði:Nibbs... það held ég ekki.
En þú ættir að geta látið skanna inn á fileserverinn á svæði sem er deilt með hinum vélunum.
En þá fá allir allt sem er skannað...
Ég skil :/, Ég hef gert það svoleiðis hingað til í gegnum Remote desktop :p
Af hverju ættirðu að þurfa Remote Desktop ef þetta er nú þegar file server?

Ættir að geta nálgast skönnin rétt eins og hverja aðra skrá - ekki gerirðu það líka í gegnum Remote Desktop? :|
Modus ponens
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af hagur »

Ætli hann fari ekki inná RDP til að komast í skönnunarhugbúnaðinn til að geta skannað ...

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af Gislinn »

Þú getur mögulega reddað þessu með CloudScan (linkur), hef aldrei prófað þetta sjálfur en þetta lítur út fyrir að vera þess virði að prófa.
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af krissi24 »

hagur skrifaði:Ætli hann fari ekki inná RDP til að komast í skönnunarhugbúnaðinn til að geta skannað ...
Mikið rétt :p
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af Gúrú »

krissi24 skrifaði:
hagur skrifaði:Ætli hann fari ekki inná RDP til að komast í skönnunarhugbúnaðinn til að geta skannað ...
Mikið rétt :p
Skil ég það rétt að það sé ekki valmöguleiki á fjölnotaprentaranum sjálfum að skanna hlutinn?
Modus ponens
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af rapport »

Gúrú skrifaði:
krissi24 skrifaði:
hagur skrifaði:Ætli hann fari ekki inná RDP til að komast í skönnunarhugbúnaðinn til að geta skannað ...
Mikið rétt :p
Skil ég það rétt að það sé ekki valmöguleiki á fjölnotaprentaranum sjálfum að skanna hlutinn?
http://h10032.www1.hp.com/ctg/Manual/c01009068.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;

bls.11

Hann ætti a.m.k. að geta skannað inn á minniskort í prentaranum sem væri þá líklega drif tengt fileservernum.

En að skanna í tölvuna virðist þurfa að vísa á e-h forrit.. en þetta er ódýrari týpa af prentara en ég hélt, þarf ekki að vera einfalt...

stankudrin
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 21. Okt 2015 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Nota fjölnotaprentara á heimaneti

Póstur af stankudrin »

Ég hef lesið þessa grein (http://www.flexihub.com/how-to-share-scanner.html). Nú það eru mörg forrit sem gera það fyrir frjáls eða með GNU leyfi. Hvers vegna ekki að nota það?
Svara