Sælir Vaktarar,
Núna styttist í að Steam Link og Steam fjarstýringin komi á markað (10. nóvember) og hef ég lengi íhugað að fjarfesta í tölvu til
að streyma leiki fá borðvélinni yfir í sófann. Núna hef ég ekki spilað á console síðan PS2 og hef verið í pælingum hvað sé stálið.
Er frekar spenntur fyrir Steam Link og fjarstýringunni vegna hagstæðs verðs ($50/stk) og stuðning við Steam. $150+flutningur+vsk og
ég er klár í spilun með einum vin. Er einhver ástæða að maður ætti að smíða sér vél fyrir streymi og kannski myndbandspilunn þó
að maður sé með Raspberry Pi 2 sem getur séð um svoleiðis fyrir mann.
Einnig er fjarstýringinn pæling, á maður að fá sér Steam græjuna eða Xbox fjarstýringuna sem virðist vera vinsæl og studd af Steam.
Hef horft á nokkrar umfjallanir um fjarstýringuna á YouTube, þá aðallega first impressions þannig maður hefur ekki miklar upplýsingar
um þessar græjur að svo stöddu.
Er einhver hér í svipuðum pælingum og ég og hver er skoðun ykkar á streymispilun?
Kv. Z
Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
Ég er mjög heitur fyrir fjarstýringunum og tek eflaust tvær og steamlink með upp á að prufa. Steam streaming virkar engan veginn fyrir shootera en platformerar og líklegast flestir 3rd person leikir (Batman Arkham til dæmis) virka fínt. Svo sér maður til hvort steamlink sé nóg eða hvort maður noti alvöru vél í þetta.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
Já var einmitt að hugsa um að spila Awesomenauts með einhverjum félögum í sófanum. Auk þess gæti maður farið og bætt 3rd person safnið.
Er samt frekar vanur að nota mús og lyklaborð í GTA td. en það væri samt helvíti gaman að spila hann á tvöfalt stærri skjá en 27tomman sem
er við borðvélina.
Hefurðu eitthvað notað Xbox fjarstýringu í PC leikjaspilun? Sá um daginn fjarstýringu sem bar nafnið Scuf með allskona aukahlutum og sérlausnum
fyrir leikjaspilara. Fyrsta sinn sem ég rekst á þessa græju þannig ég hef enga hugmynd um samhæfni við SteamOS.
Er samt frekar vanur að nota mús og lyklaborð í GTA td. en það væri samt helvíti gaman að spila hann á tvöfalt stærri skjá en 27tomman sem
er við borðvélina.
Hefurðu eitthvað notað Xbox fjarstýringu í PC leikjaspilun? Sá um daginn fjarstýringu sem bar nafnið Scuf með allskona aukahlutum og sérlausnum
fyrir leikjaspilara. Fyrsta sinn sem ég rekst á þessa græju þannig ég hef enga hugmynd um samhæfni við SteamOS.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
Ég hef persónulega verið að íhuga Nvidia shield tv, það fylgir stýripinni með og hún leyfir þér að streama í 4k 60fps (í beta en styður 1080P utan beta) og þú getur sideloadað hvaða android app sem er tildæmis ættirðu að geta sett sjónvarp símans og OZ á hana,
Galli er að til þess að streyma leiki þá þarftu að hafa Nvidia skjákort og Windows
Stærsti gallinn við link er að hann styður bara stereo hljóð (og augljóslega þarftu að setja leiki sem eru utan steam inn í library hjá þér)
Kostur við tölvu fyrir utan að streyma myndum er að fyrir létta leiki sem bjóða ekki upp á splitscreen t.d minecraft eða Counterstrike þá ertu með auka tölvu sem ætti að geta höndlað þá ef þú dettur inn í það.
Með controllerinn þá er það mjög persónulegt, hér er myndband
http://www.engadget.com/2015/10/15/play ... ontroller/
Galli er að til þess að streyma leiki þá þarftu að hafa Nvidia skjákort og Windows
Stærsti gallinn við link er að hann styður bara stereo hljóð (og augljóslega þarftu að setja leiki sem eru utan steam inn í library hjá þér)
Kostur við tölvu fyrir utan að streyma myndum er að fyrir létta leiki sem bjóða ekki upp á splitscreen t.d minecraft eða Counterstrike þá ertu með auka tölvu sem ætti að geta höndlað þá ef þú dettur inn í það.
Með controllerinn þá er það mjög persónulegt, hér er myndband
http://www.engadget.com/2015/10/15/play ... ontroller/
Re: Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
Ekki langar mér í steam fjarstýringuna hugsa að hún sé pínu fail og á ekki break í ps4 og xbox fjarstýringarnar alltof langt í takkana og svo vantar alveg að það sé tvö analog sticks á henni https://www.youtube.com/watch?v=ZSBgw00g44A