Segði mér eitt, hvað þýðir þetta?
" Um er að ræða uppfærslu á xdsl búnaði í tækjarýmum Mílu sem felst í útskiptingu á ASAM búnaði fyrir ISAM búnað sem gefur notandum sem tengdir eru viðkomandi tækjarýmum möguleika á bættri fjarskipta þjónustu"
Þetta er út í sveit. Skjár símans hefur verið takmarkaður hingað til, ekkert VOD og fáar sjónvarpsrásir, ásamt miðlungs nethraða.
Mun þetta þýða fulla þjónustu frá t.d. Símanum?
Uppfærsla á xdsl búnaði í símstöð Gunnarshólma
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á xdsl búnaði í símstöð Gunnarshólma
Næstum, færð ekki Ljósnet.zetor skrifaði:Segði mér eitt, hvað þýðir þetta?
" Um er að ræða uppfærslu á xdsl búnaði í tækjarýmum Mílu sem felst í útskiptingu á ASAM búnaði fyrir ISAM búnað sem gefur notandum sem tengdir eru viðkomandi tækjarýmum möguleika á bættri fjarskipta þjónustu"
Þetta er út í sveit. Skjár símans hefur verið takmarkaður hingað til, ekkert VOD og fáar sjónvarpsrásir, ásamt miðlungs nethraða.
Mun þetta þýða fulla þjónustu frá t.d. Símanum?
1) En færð meiri hraða ( ef þú ert ekki of langt frá símstöð )
2) Færð VoD og allar sjónvarpstöðvar
3) Færð allt Sjónvarp Símans.