Var að reyna að uppfæra firmware á tölvu með snertiskjá, snertiskjárinn átti það til að frjósa. Firmware uppfærslan var sögð koma í veg fyrir þetta. Þegar installið fór af stað virtist hinsvegar uppfærslan feila að lokum. Eftir það hætti svo snertiskjárinn á vélinni alveg að virka.
Hvernig er það þegar svona firmware uppfærslur fara ekki inn eðlilega eða að hálfum hluta, er þá ekki græjan bara fucked?