4k eða 1440p skjár
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
4k eða 1440p skjár
Ég er að íhuga að fá mér nýjan skjá. 27-28" og eitthvað meira en FULL HD.
Aðal spurningin er hvaða upplausn maður ætti að fá sér og einnig hvernig panel, þ.e. IPS eða TN. Skjárinn verður notaður í web browsing og casual gaming. Spila ekki FPS leiki, meira svona Strategy og RPG. GPU er 770 GTX 2 gb. Verð má fara uppundir 700$ give or take.
Hvernig skjá mynduð þið vaktarar mæla með og af hverju?
Aðal spurningin er hvaða upplausn maður ætti að fá sér og einnig hvernig panel, þ.e. IPS eða TN. Skjárinn verður notaður í web browsing og casual gaming. Spila ekki FPS leiki, meira svona Strategy og RPG. GPU er 770 GTX 2 gb. Verð má fara uppundir 700$ give or take.
Hvernig skjá mynduð þið vaktarar mæla með og af hverju?
Re: 4k eða 1440p skjár
Frekar 1440p skjá, þyrftir að minnsta kosti 4gb skjákort til að keyra 4k að einhverju leyti
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
1440p
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
hvað með IPS eða TN? Er alger vitleysa að kaupa TN skjá?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
IPS alla leið ef þú ert ekki í FPS-gamer. Ég átti ASUS ROG 27" fancy 1440p skjáinn sem var með TN panel og ég gat ekki horft á hann því viewing angle er svo ömurlegt, endaði á að selja og fá mér IPS heim, en aftur á móti hef ég vanist IPS & PVA panelum síðustu 10 ár vegna vinnu minnar í myndvinnslu, og er orðinn það góðu vanur að ég get ekki horft á TN skjá án þess að fá verki í augun. TN eru fínir í shoot'em up leikina en ömurlegir í allt annað, og þá meina ég ALLT annað.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Takk fyrir upplýsingarnar. Er http://www.asus.com/Monitors/MX27AQ/ ekki bara nokkuð góð lending eða er einhver annar sem þið mælið frekar með?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Þetta er gorgeous skjár, eina athugasemdin sem ég hef er að hann er ekki hæðarstillanlegur, en mér finnst það pínulítið atriði. Ætlarðu að versla hann erlendis eða á netinu?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Ég myndi versla hann úti.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Ok Þessi ASUS skjár er massaflottur, eina sem er er þetta með hæðina á honum, mér finnst flestir óhæðarstillanlegir skjáir of lágir og ég hef alltaf sett stalla undir þá, því mig grunar að ef skjáirnir yrðu framleiddir "fastir" í réttri hæð þá yrðu þeir einfaldlega ljótir og enginn myndi kaupa þá, svo allir eru að kaupa skjá sem er of lágt niðri og fólk fær í bakið. 8-)
Ef þú getur teygt þig aðeins ofar í budget, þá er þetta mest spennandi skjár sem ég veit um:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... urved.html
Ég á flötu útgáfuna af honum (curved var ekki kominn þegar ég keypti) og þetta er bara OSOM, bæði í vinnu og leik - og sérstaklega leik. Svo hef ég góða reynslu af Dell og NEC 27" IPS 1440p skjám, þeir eru nokkuð billegir og fást í kringum $800.
Ég er með þennan í vinnunni og líkar vel:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... creen.html
Þessi er sennilega mest bang-per-buck, hef reynslu af þessum líka:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... nitor.html
Ef þú getur teygt þig aðeins ofar í budget, þá er þetta mest spennandi skjár sem ég veit um:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... urved.html
Ég á flötu útgáfuna af honum (curved var ekki kominn þegar ég keypti) og þetta er bara OSOM, bæði í vinnu og leik - og sérstaklega leik. Svo hef ég góða reynslu af Dell og NEC 27" IPS 1440p skjám, þeir eru nokkuð billegir og fást í kringum $800.
Ég er með þennan í vinnunni og líkar vel:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... creen.html
Þessi er sennilega mest bang-per-buck, hef reynslu af þessum líka:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... nitor.html
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Takk fyrir svörin. Ætli ég taki ekki Dell http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... nitor.html þar sem hann hefur hæðarstillingu fram yfir Asus skjáinn. Jólagjöfin í ár!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Ræður 770 gtx 2gb við svona monster?jojoharalds skrifaði:http://www.lg.com/us/monitors/lg-34UM95 ... de-monitor
ég er með þennan og gæti ekki verið sáttari
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
1440p ips
https://tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht- ... ar-svartur
snilldar skjár.. mæli hiklaust með þessum.
https://tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht- ... ar-svartur
snilldar skjár.. mæli hiklaust með þessum.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018