Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Svara

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Póstur af dawg »

Sælir er að reyna kaupa mér borðtölvu sem getur spilað nýjustu leikina (CS GO, Fallout 4 osfrv)

Er þetta algjört overkill eða er ég kanski að blanda saman einhverju rugli?

mkv. Þakka öll ráð.
temp.PNG
temp.PNG (353.56 KiB) Skoðað 968 sinnum

Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Póstur af Crush1234 »

Þú þarft öflugri aflgjafa miðað við þetta:
"Minimum System Power Requirement (W): 600 W"
http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ifications

Overkill fer eftir hvernig skjá og skjáupplausn þú ert með, hversu lengi þú villt að þetta setup endist og hversu mikinn penning þú getur eytt.

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Póstur af dawg »

Crush1234 skrifaði:Þú þarft öflugri aflgjafa miðað við þetta:
"Minimum System Power Requirement (W): 600 W"
http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ifications

Overkill fer eftir hvernig skjá og skjáupplausn þú ert með, hversu lengi þú villt að þetta setup endist og hversu mikinn penning þú getur eytt.
Ætla halda mig í 1080 & þetta er budgetið í evrum , ca 200þ.kr fyrir http://www.mindfactory.de/. Er staðsettur í þýskalandi.

Væri frábær ef hún væri að endast í langan tíma með möguleika á skjákorts uppfærslu kanski frekar og þá ódýrara skjákort ef þetta er overkill. Hefur þú / þið kanski einhverja betri tillögu? Veit í rauninni voða lítið hverju ég er að leita að þegar það kemur að því að láta tölvuna endast eitthvað annað en að kaupa dýru hlutina.


breytt;
Var að skoða þetta og ætli ég taki ekki bara þetta build, er það ekki fínt?
http://choosemypc.net/build/?budget=120 ... e&options=

Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Póstur af Varg »

Ef þú ættlar að halda þig við 1080 þá er gtx 980 ti algjört overkill, mundi frekar mæla með gtx 970.
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Póstur af andribja »

Varg skrifaði:Ef þú ættlar að halda þig við 1080 þá er gtx 980 ti algjört overkill, mundi frekar mæla með gtx 970.
Almennt er mælt með Radeon R9 390 fram yfir GTX 970 á /r/buildapc. Kortin eru svipað dýr og performa jafn vel á 1080 en Radeon kortið tekur framúr þegar farið er í hærri upplausnir. Svo var víst einhver skandall með 900 seríuna og DX12 stuðning.

Sjálfur keypti ég 970 og sé eftir því.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Póstur af DJOli »

Ekki gleyma því að cs:go er meira cpu intensive en gpu intensive.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara