Forrit fyrir macros

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Forrit fyrir macros

Póstur af capteinninn »

Er einhver með tillögu að góðu forriti til að keyra text macros hvar sem er í textaboxi ?

Myndi þá binda t.d. F8 við það þannig að ef ég væri í textaboxi einhversstaðar (word, excel, notepad++, chrome etc) þá kæmi inn texti sem ég væri búinn að ákveða.

Hef ekki fundið neinn sem mér líst nógu vel á eða er global yfir allt stýrikerfið.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir macros

Póstur af arons4 »

Autohotkey eða forrit sem fylgja lyklaborðum/músum.

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir macros

Póstur af agust1337 »

Ég held ef þú ert með Razer dót (lyklaborð eða mús) þá ættir þú að geta það, ég er ekki 100% viss.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir macros

Póstur af capteinninn »

arons4 skrifaði:Autohotkey eða forrit sem fylgja lyklaborðum/músum.
Autohotkey er snilld, með akkúrat það sem ég var að tala um.

Takk takk
Svara