Skemmdur skjár á fartölvu

Svara

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Skemmdur skjár á fartölvu

Póstur af benony13 »

Sælir spjallverjar.

Ég lenti í þeim leiðindum að skemma skjáinn á fartölvunni. Það kom sprunga í hann og hann er bara ónýtur. Hvernig er það að skipta um skjá er það mikið vesen ? borgar það sig? og hvar er hægt að láta gera það?

Þetta er btw Packard Bell Easynote TV

Kveðja !
Binni
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Skemmdur skjár á fartölvu

Póstur af DJOli »

Kísildalur gera þetta á sirka mánuði fyrir uþb 30 þúsund íslenskar með nýjum skjá inniföldum.

Hef bent nokkrum á það í gegnum tíðina með mjög góðum niðurstöðum.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Skemmdur skjár á fartölvu

Póstur af KermitTheFrog »

Og ef þú vilt láta gera þetta á minna en mánuði þá geturðu farið með hana í Tölvutek. Þeir eru umboðsaðili fyrir Packard Bell svo það eru líkur á að þeir eigi skjá í tölvuna á lager.
Svara