Skrítið slit á bremsuklossum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skrítið slit á bremsuklossum
Ég er nú engin sérfræðingur í bremsuklossum, en er þetta ekki annaðhvort ílla slitnir eða brotnir klossar?
Báðar myndir af sama klossa, tekin að ofan og að neðan.
Báðir klossarnir að framan eru svona.
Er þetta eðlilegt slit?
Báðar myndir af sama klossa, tekin að ofan og að neðan.
Báðir klossarnir að framan eru svona.
Er þetta eðlilegt slit?
- Viðhengi
-
- IMG_0086.JPG (346.16 KiB) Skoðað 1948 sinnum
-
- IMG_0088.JPG (523.7 KiB) Skoðað 1948 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
sumir klossar koma svona, ekkert að þessum held ég.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Okay, mér fannst bara þegar ég var að kíkja á þetta eins og partur af þeim snerti diskinn...Gunnar skrifaði:sumir klossar koma svona, ekkert að þessum held ég.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Ef að það væri ekki snerting hjá klosanum við part af disknum þá væri fljótt komin riðslykja á diskinn svo greinilega er að myndast núningur.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Já er ekki smá "ryð" þarna?littli-Jake skrifaði:Ef að það væri ekki snerting hjá klosanum við part af disknum þá væri fljótt komin riðslykja á diskinn svo greinilega er að myndast núningur.
Held það sé kominn tími á þá, hvað er algengt að klossar endist lengi?
Bíllinn er reyndar mikið ekinn á lengri vegalengdum, 51k km. á original klossum.
- Viðhengi
-
- IMG_0086_ryð.jpg (354.23 KiB) Skoðað 1896 sinnum
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Það er alveg nóg eftir af þessum klossum.. en sýnist þetta vera það sem Gunnar bendir á, ekkert óeðlilegt að gerast.
Hvenær skiptirðu um síðast?
Ættu að eiga alveg gott ár eftir, ekki minna.
Hvenær skiptirðu um síðast?
Ættu að eiga alveg gott ár eftir, ekki minna.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Okay, aldrei verið skipt. Orginal klossar sem hafa verið keyrðir rúmlega 50k km.Glazier skrifaði:Það er alveg nóg eftir af þessum klossum.. en sýnist þetta vera það sem Gunnar bendir á, ekkert óeðlilegt að gerast.
Hvenær skiptirðu um síðast?
Ættu að eiga alveg gott ár eftir, ekki minna.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Miðað við þessar myndir þá er þetta alveg fullkomlega eðlilegt.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Lítur ekkert illa út miðað við akstur. Ef hann bremsar ennþá vel og finnur engan víbring eða hljóð frá bremsunum þarftu ekkert að skoða þetta strax. Ég hef séð margfalt verra en þetta.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Okay, þá er ég ekkert að stressa mig á þessu. Sé núna að diskarnir eru glansandi eftir akstur þannig að klossarnir hljóta að snerta allan flötinn.
Heyri ekkert óeðlilegt brensusurg heldur, eina aukahljóðið sem ég heyri er eitthvað leiðinlegt "blístur" sem byrjar yfirleitt í svoa 75kmh og fjarar út í 85kmh, eins og vindþrýsingur sé að valda því. Ömögulegt að vita hvað veldur því.
Heyri ekkert óeðlilegt brensusurg heldur, eina aukahljóðið sem ég heyri er eitthvað leiðinlegt "blístur" sem byrjar yfirleitt í svoa 75kmh og fjarar út í 85kmh, eins og vindþrýsingur sé að valda því. Ömögulegt að vita hvað veldur því.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Gæti verið hljólalega, ef þú tjakkar hann upp og snýrð hjólunum þá ættirðu að finna ef hún er illa farin hökt á snúningnum. Gæti líka verið smá brot og þá er helvíti að finna þetta nema með að rífa í sundurGuðjónR skrifaði:Okay, þá er ég ekkert að stressa mig á þessu. Sé núna að diskarnir eru glansandi eftir akstur þannig að klossarnir hljóta að snerta allan flötinn.
Heyri ekkert óeðlilegt brensusurg heldur, eina aukahljóðið sem ég heyri er eitthvað leiðinlegt "blístur" sem byrjar yfirleitt í svoa 75kmh og fjarar út í 85kmh, eins og vindþrýsingur sé að valda því. Ömögulegt að vita hvað veldur því.
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Góður punktur, það styttist í vetrardekkin, nota tækifærið þegar ég fer með hann og tek á dekkinu. Samt mjög spes að heyra þetta ýl alltaf á svipuðum hraða.Halli25 skrifaði:Gæti verið hljólalega, ef þú tjakkar hann upp og snýrð hjólunum þá ættirðu að finna ef hún er illa farin hökt á snúningnum. Gæti líka verið smá brot og þá er helvíti að finna þetta nema með að rífa í sundurGuðjónR skrifaði:Okay, þá er ég ekkert að stressa mig á þessu. Sé núna að diskarnir eru glansandi eftir akstur þannig að klossarnir hljóta að snerta allan flötinn.
Heyri ekkert óeðlilegt brensusurg heldur, eina aukahljóðið sem ég heyri er eitthvað leiðinlegt "blístur" sem byrjar yfirleitt í svoa 75kmh og fjarar út í 85kmh, eins og vindþrýsingur sé að valda því. Ömögulegt að vita hvað veldur því.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
var þannig líka hjá mér þegar hjólalega fór, kom ýl þegar ég fór yfir 60, heyrði ekkert í þessu í innanbæjarsnatti
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Og hætti það svo þegar þú fórst yfir ákveðin hraða?Halli25 skrifaði:var þannig líka hjá mér þegar hjólalega fór, kom ýl þegar ég fór yfir 60, heyrði ekkert í þessu í innanbæjarsnatti
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Yfirleitt ef hjólalega er farin þá ætti hljóðið að stigmagnast því hraðar sem þú keyrir. Get eiginlega lofað þér því að þetta er ekki hjólalega. Einnig ef hjólalega er farin (AÐ FRAMAN) þá hækkar hljóðið mikið þegar þú beygjir annað hvort til hægri eða vinstri, fer eftir því hvorum megin hjólalegan er farin.GuðjónR skrifaði:Og hætti það svo þegar þú fórst yfir ákveðin hraða?Halli25 skrifaði:var þannig líka hjá mér þegar hjólalega fór, kom ýl þegar ég fór yfir 60, heyrði ekkert í þessu í innanbæjarsnatti
Ætla leyfa mér að halda að þú látir verkstæði skipta um dekkin fyrir þig, láttu strákana á verkstæðinu athuga fyrir þig hjólalegur í leiðinni
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Skrítið slit á bremsuklossum
Félagi minn lenti í svona blístri þegar hann var kominn upp í 60 og hætti í 80. Það var plast fyrir krómlista á topplúgunni sem byrjað var að losna sem olli því. Gætti verið eitthvað svoleiðis?GuðjónR skrifaði:Okay, þá er ég ekkert að stressa mig á þessu. Sé núna að diskarnir eru glansandi eftir akstur þannig að klossarnir hljóta að snerta allan flötinn.
Heyri ekkert óeðlilegt brensusurg heldur, eina aukahljóðið sem ég heyri er eitthvað leiðinlegt "blístur" sem byrjar yfirleitt í svoa 75kmh og fjarar út í 85kmh, eins og vindþrýsingur sé að valda því. Ömögulegt að vita hvað veldur því.