No Man’s Sky
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
No Man’s Sky
Ég er yfirlett ekki spenntur fyrir leikjum en þessi vekur svo sannarlega athygli mína.
Eins blanda af Spore og Elite Dangerous.
Heimasíðan.
Eins blanda af Spore og Elite Dangerous.
Heimasíðan.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: No Man’s Sky
Ég er virkilega spenntur fyrir þessum og er búinn að vera það síðan ég sá hann kyntan á E3. Það eru spennandi tímar framundan fyrir okkur nördana.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: No Man’s Sky
Afhverju held ég að þetta verður spennandi fystu klukkutímana en svo smá svona alltaf að gera það sama kind of game ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: No Man’s Sky
Er þetta leikur? Hvað gerir maður í þessu ?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: No Man’s Sky
Það er reyndar hætt við því. Er reyndar með einn 6 ára sem virðist aldrei fá leið á Spore, þessi myndi henta honum mjög vel.g0tlife skrifaði:Afhverju held ég að þetta verður spennandi fystu klukkutímana en svo smá svona alltaf að gera það sama kind of game ?
Nenntirðu ekki að horfa á youtube?Klara skrifaði:Er þetta leikur? Hvað gerir maður í þessu ?
Re: No Man’s Sky
Jú ég horfði. Spurningin stendur. Annað en að heimsækja plánetur og horfa á einhverjar risaeðlur, út á hvað gengur þessi leikur?GuðjónR skrifaði:Nenntirðu ekki að horfa á youtube?Klara skrifaði:Er þetta leikur? Hvað gerir maður í þessu ?
Hvað er það sem gerir þetta að leik en t.d. ekki gönguhermi?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: No Man’s Sky
Þeir segja sem minnst, það á örugglega eitthvað spennandi eftir að koma í ljós.Klara skrifaði:Jú ég horfði. Spurningin stendur. Annað en að heimsækja plánetur og horfa á einhverjar risaeðlur, út á hvað gengur þessi leikur?GuðjónR skrifaði:Nenntirðu ekki að horfa á youtube?Klara skrifaði:Er þetta leikur? Hvað gerir maður í þessu ?
Hvað er það sem gerir þetta að leik en t.d. ekki gönguhermi?
Annars er framleiðandinn þögull sem gröfin. Líklega til að byggja upp netta spennu og pælingar.
En það sem þegar sést er að þú getur fundi sólarsystem, í því plánetu og á henni allskonar dýr, sem sum hver vilja drepa þig.
Re: No Man’s Sky
Fyrst ein spurning, af hverju er þetta í "Leikir - til sölu / óskast / WoW umræður" spjallborðinu?
Annars er þessi leikur mjög jákvætt skref fyrir leikjaflóruna. Minnir mig örlítið á Stranded Deep. Hlakka til að prófa hann.
Annars er þessi leikur mjög jákvætt skref fyrir leikjaflóruna. Minnir mig örlítið á Stranded Deep. Hlakka til að prófa hann.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: No Man’s Sky
Já það er slatti af leikjum núna sem kannsi minna á hann, en engin svona umfangsmikill.jericho skrifaði:Fyrst ein spurning, af hverju er þetta í "Leikir - til sölu / óskast / WoW umræður" spjallborðinu?
Sm mistök, fixed.
Annars er þessi leikur mjög jákvætt skref fyrir leikjaflóruna. Minnir mig örlítið á Stranded Deep. Hlakka til að prófa hann.
Re: No Man’s Sky
Þú safnar auðlindum til þess að uppfæra skipið og búnaðin þinn, getur farið í geimbardaga og fleira...
Til þess að bæta inn í þetta hér er annar leikur sem ég er spenntur fyrir
https://youtu.be/cv7xbHkLdGw
Til þess að bæta inn í þetta hér er annar leikur sem ég er spenntur fyrir
https://youtu.be/cv7xbHkLdGw