óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

HÆ,

flakkarinn minn er að detta út svo diskur gæti verið að skemmast. því vantar mig harðan disk sem er í fullkomnlega góðu standi upp að 1 tb helst en ok upp að 2 tb.
ekkert vera að sé í hýsingu en ekki nauðsynlegt.
ertu með einn?

ef svo vinsamlegast hafðu samaband hér
með kv

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

hmm er enginn að selja disk?

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

vantar enn
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af Klemmi »

Á einn Samsung Spinpoint 1TB harðan disk heima sem ég veit ekki ástandið á.

Ef þú hefur áhuga get ég skellt honum í gegnum prófanir í kvöld og selt þér á 4.000kr.-, gefið að hann standi sig vel :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

upp

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

væri gott ef diskurinn væri i flakkara

venderinn
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mið 10. Júl 2013 16:31
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af venderinn »

Á 2TB 3.5" disk í flakkara. Má bjóða þér svoleiðis?

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

venderinn átt svar.

upp

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

upp

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

upp

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

menn alveg hættir að selja diska :)

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

upp
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af GuðjónR »

straumar skrifaði:menn alveg hættir að selja diska :)
Voru ekki tveir búnir að bjóða þér diska?
Klemmi skrifaði:Á einn Samsung Spinpoint 1TB harðan disk
venderinn skrifaði:Á 2TB 3.5" disk í flakkara. Má bjóða þér svoleiðis?

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af Dúlli »

Ég bauð honum líka senti skilaboð 2x og ekkert svar. Held að hann vill fá þetta gefins.

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

hæ, smá útskýring hér vinir.
hér áður fyrr fékk maður fullt af tilboðum um diska. En þar sem hér er verið að fara íslensku leiðina með slúður eða tala um aðra og rakka niður í stað að tala beint við persónuna vil ég taka fram það er hér verið að benda á að tveir hafi boðið diska. Rétt er það en ég bið menn um að skoða hverju ég er að óska eftir. Eg tek fram harðan disk aðallega upp að 1 tb þar mögulega 2 tb og í flakkara. annar diskurinn var samsung og ekki í flakkara. varðandi samsung diska hef ég slæma reynslu af þeim eru fljótir að verða ónýtir (mín reynsla).
sá sem var í flakkara var 2 tb og hefði ég keypt hann ef seljandi hefði verið til í að gera sölukvittun en það vildi hann ekki.slíku er ég vanur erlendis frá á svona síðum sem selja notað er alltaf eðlilegt að gera sölukvittun með nafni og kt.
bara vildi útskýra þetta.
njótið helgarinnar
kv

Og dúlli það hefur ekki komið neitt boð frá þér um disk hvorki hér i skilaboðum eða einkaskilaboðum. hafiru disk vil ég gjarnan heyra um það

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af Dúlli »

Diskurinn sem ég var með var 1Tb WD diskur og hefði getað látið þig fá hýsingu með en hann er seldur.

Pósturinn sem ég senti þér er í sent skilaboð hjá mér en ég nenni ekki að fara þræta um þetta gangi þér vel.

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa harðan Disk 1 tb

Póstur af straumar »

Dulli. Ekki vil ég þræta en það segi ég 100% satt að í mínu inboxi er enginn póstur frá þér rengi ekki að það sé i þinu hólfi en þá er eitthvað að klikka í síðunni.
Leitt er. en gangi þér vel
Svara