Þeir eru með einhvern noname router (held ég) fyrir þessa þjónustu því þeir gátu ekki útvegað mér configið fyrir TG789vac routerinn. Sem ég er að nota nú þegar.
Væri snilld að fá einhverjar skoðanir á þessu

Mbk
Það þarf samt að uppfæra routerinn (þessvegna talar hann um config file-inn) til að styðja við þetta, veit að þessir routerar eru hjá Símanum og þeir styðja þetta eftir að það kom uppfærsla á þá (kom reyndar fyrir frekar löngu síðan).DJOli skrifaði:Eftir að hafa rannsakað vectoring (100-250mb vdsl) þá sé ég ekkert sem bendir til þess að þú ættir að þurfa að skipta um beinir.
Þegar ég ræddi þetta við mann frá Mílu var mér sagt að það væri stöðvarbúnaðurinn sem þarf að styðja vectoring.
Vectoring er nokkursskonar noise cancellation.
Frá wikipediu:
Vectoring is a transmission method that employs the coordination of line signals for reduction of crosstalk levels and improvement of performance. It is based on the concept of noise cancellation, much like noise-cancelling headphones. The ITU-T G.993.5 standard, "Self-FEXT cancellation (vectoring) for use with VDSL2 transceivers" (2010), also known as G.vector, describes vectoring for VDSL2. The scope of Recommendation ITU-T G.993.5 is specifically limited to the self-FEXT (far-end crosstalk) cancellation in the downstream and upstream directions. The far end crosstalk (FEXT) generated by a group of near-end transceivers and interfering with the far-end transceivers of that same group is cancelled. This cancellation takes place between VDSL2 transceivers, not necessarily of the same profile.[5][6]
Although technically feasible at the moment vectoring is incompatible with local-loop unbundling but future standard amendments could bring a solution.
Skil hvað þú ert að fara. En í samtali við mann frá Hringdu þá tjáði hann mér að 789vac myndi ekki duga mér en var glaður tilbúinn að taka þann router uppí þennan noname router hjá honum hehehe... Ég er ekki vanur því að vilja fá eitthvað noname dót til að vinna með. Þar sem ég er fyrrverandi tæknimaður vettvangs símans að þá er voða þægilegt að eiga við TG routerana.DJOli skrifaði:Eftir að hafa rannsakað vectoring (100-250mb vdsl) þá sé ég ekkert sem bendir til þess að þú ættir að þurfa að skipta um beinir.
Þegar ég ræddi þetta við mann frá Mílu var mér sagt að það væri stöðvarbúnaðurinn sem þarf að styðja vectoring.
Vectoring er nokkursskonar noise cancellation.
Frá wikipediu:
Vectoring is a transmission method that employs the coordination of line signals for reduction of crosstalk levels and improvement of performance. It is based on the concept of noise cancellation, much like noise-cancelling headphones. The ITU-T G.993.5 standard, "Self-FEXT cancellation (vectoring) for use with VDSL2 transceivers" (2010), also known as G.vector, describes vectoring for VDSL2. The scope of Recommendation ITU-T G.993.5 is specifically limited to the self-FEXT (far-end crosstalk) cancellation in the downstream and upstream directions. The far end crosstalk (FEXT) generated by a group of near-end transceivers and interfering with the far-end transceivers of that same group is cancelled. This cancellation takes place between VDSL2 transceivers, not necessarily of the same profile.[5][6]
Although technically feasible at the moment vectoring is incompatible with local-loop unbundling but future standard amendments could bring a solution.
100/25 og talsvert minna ping.Hargo skrifaði:Fær maður bara meiri download hraða gegnum þetta VDSL vectoring en ekki meiri upload hraða ? Er maður enn fastur með 25Mbps þar?
Vectoring styður allt að 250 niður, en hjá Símanum allavega, miðað við þetta ljósleiðara í 1 par af kopar, yfirleitt 0,5-0,7q þá er maxið skilst mér sirka 100/50 miðað við bestu aðstæður.arons4 skrifaði:100/25 og talsvert minna ping.Hargo skrifaði:Fær maður bara meiri download hraða gegnum þetta VDSL vectoring en ekki meiri upload hraða ? Er maður enn fastur með 25Mbps þar?
Fyrir utan hvað interface-ið á þeim getur verið rosalega hægvirkt.guNr skrifaði:Skil hvað þú ert að fara. En í samtali við mann frá Hringdu þá tjáði hann mér að 789vac myndi ekki duga mér en var glaður tilbúinn að taka þann router uppí þennan noname router hjá honum hehehe... Ég er ekki vanur því að vilja fá eitthvað noname dót til að vinna með. Þar sem ég er fyrrverandi tæknimaður vettvangs símans að þá er voða þægilegt að eiga við TG routerana.
Technicolor routerinn styður vectoring en þarfnast hins vegar uppfærslu. Þá uppfærslu höfum við hjá Hringdu því miður ekki fengið og bjóðum þess vegna viðskiptavinum okkur útskiptingu án kostnaðar í Kasda router.guNr skrifaði:Skil hvað þú ert að fara. En í samtali við mann frá Hringdu þá tjáði hann mér að 789vac myndi ekki duga mér en var glaður tilbúinn að taka þann router uppí þennan noname router hjá honum hehehe... Ég er ekki vanur því að vilja fá eitthvað noname dót til að vinna með. Þar sem ég er fyrrverandi tæknimaður vettvangs símans að þá er voða þægilegt að eiga við TG routerana.DJOli skrifaði:Eftir að hafa rannsakað vectoring (100-250mb vdsl) þá sé ég ekkert sem bendir til þess að þú ættir að þurfa að skipta um beinir.
Þegar ég ræddi þetta við mann frá Mílu var mér sagt að það væri stöðvarbúnaðurinn sem þarf að styðja vectoring.
Vectoring er nokkursskonar noise cancellation.
Frá wikipediu:
Vectoring is a transmission method that employs the coordination of line signals for reduction of crosstalk levels and improvement of performance. It is based on the concept of noise cancellation, much like noise-cancelling headphones. The ITU-T G.993.5 standard, "Self-FEXT cancellation (vectoring) for use with VDSL2 transceivers" (2010), also known as G.vector, describes vectoring for VDSL2. The scope of Recommendation ITU-T G.993.5 is specifically limited to the self-FEXT (far-end crosstalk) cancellation in the downstream and upstream directions. The far end crosstalk (FEXT) generated by a group of near-end transceivers and interfering with the far-end transceivers of that same group is cancelled. This cancellation takes place between VDSL2 transceivers, not necessarily of the same profile.[5][6]
Although technically feasible at the moment vectoring is incompatible with local-loop unbundling but future standard amendments could bring a solution.
En það er sennilega bara nóg að fá uppfærslu til að styðja 100Mbps línuprófílinn. Ég þarf að kanna þetta betur innan símans
Var nú líka að pæla í því hvort fólk hefði eitthvað þrýstiprófað þetta. Stability og svona á línunni.
Það er það samt. Vodafone hafa ávallt verið þekktir fyrir að vera með verri útlandagátt (lengri) en Síminn.Arnarr skrifaði:Míla á og rekur þetta kerfi og ég held að það sé engin munur í raun á mill fjarskipta fyrirtækja. Varðandi hraðann þá skiptir vegalengd frá símstöð mjög miklu máli.
Ég átti nú bara við um VDSL hér á landi þar sem að þeir eru þeir einu sem reka VDSL kerfi hér á landiDJOli skrifaði:Það er það samt. Vodafone hafa ávallt verið þekktir fyrir að vera með verri útlandagátt (lengri) en Síminn.Arnarr skrifaði:Míla á og rekur þetta kerfi og ég held að það sé engin munur í raun á mill fjarskipta fyrirtækja. Varðandi hraðann þá skiptir vegalengd frá símstöð mjög miklu máli.
Svo er munur á milli Mílu, Snerpu & OR (Orkuveitu Reykjavíkur)
Þetta er ekki alveg rétt þar sem Snerpa virðist vera með þjónustu sem þeir kalla SmartNet og er að mér sýnist, skv. lýsingu á heimasíðu Snerpu, vera VDSL2 með Vectoring eins og Míla er að bjóða á höfuðborgarsvæðinu.Arnarr skrifaði: Ég átti nú bara við um VDSL hér á landi þar sem að þeir eru þeir einu sem reka VDSL kerfi hér á landi![]()