Pælingar með heyrnartól

Allt utan efnis
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af trausti164 »

ColdIce skrifaði:Vil í raun vera í hljóðu umhverfi og engin mun heyra þetta svakalega partý sem er í gangi í eyrunum á mér.
Þú færð ekki mikið einangraðri heyrnartól en 380 pro.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af frr »

Reyndu að fá að heyra í þessum:

Ég keypti þetta sem afmælisgjöf um daginn og sá sem fékk þau var mjög sáttur.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 8,501.aspx

Virkar með og án USB.

Caveat: Ég vinn hjá tengdu fyrirtæki.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af trausti164 »

frr skrifaði:Reyndu að fá að heyra í þessum:

Ég keypti þetta sem afmælisgjöf um daginn og sá sem fékk þau var mjög sáttur.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 8,501.aspx

Virkar með og án USB.

Caveat: Ég vinn hjá tengdu fyrirtæki.
Leikjaheyrnatól eru nú yfirleitt ekki góð fyrir tónlist.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af ColdIce »

Er svona eiginlega kominn á það að kaupa HD380....samt var verið að lauma því að mér að Momentum væru betri, en ég hef ekki hugmynd
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af frr »

trausti164 skrifaði:
frr skrifaði:Reyndu að fá að heyra í þessum:

Ég keypti þetta sem afmælisgjöf um daginn og sá sem fékk þau var mjög sáttur.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 8,501.aspx

Virkar með og án USB.

Caveat: Ég vinn hjá tengdu fyrirtæki.
Leikjaheyrnatól eru nú yfirleitt ekki góð fyrir tónlist.
Það er svo sem rétt. Þessi eru þannig hins vegar að hægt er að nota þau án bómu (mike) með því að nota aðra snúru.
Svona dual purpose að því leiti.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af audiophile »

Momentum Over Ear eru betri finnst mér en HD380. Reyndar finnst mér HD380 yfir höfuð ekki það góð þó ég sé mikill Sennheiser maður. Tékkaðu líka á AT M50x og Sony MDR-1A. Þau fást öll ásamt Momentum og HD380 í Elko Lindum og hægt að prófa. Berðu þau öll saman og veldu það sem þér líkar best.

Athugaðu að Momentum Over Ear eru töluvert betri en On Ear týpan.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af trausti164 »

frr skrifaði:
trausti164 skrifaði:
frr skrifaði:Reyndu að fá að heyra í þessum:

Ég keypti þetta sem afmælisgjöf um daginn og sá sem fékk þau var mjög sáttur.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 8,501.aspx

Virkar með og án USB.

Caveat: Ég vinn hjá tengdu fyrirtæki.
Leikjaheyrnatól eru nú yfirleitt ekki góð fyrir tónlist.
Það er svo sem rétt. Þessi eru þannig hins vegar að hægt er að nota þau án bómu (mike) með því að nota aðra snúru.
Svona dual purpose að því leiti.
Leikjaheadphonar eru ekki slæmir í tónlist út af míkrafóninum.
Þeir eru bara yfirleitt með of mikla áherslu á bassa og muddy hljóð.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af bigggan »

Ég er með Momentum over ear og finst þau mjög fin, og flott tónlist, en ég mundi samt vilja hafa þau aðeins stærri fyrir eyrun min, sem pirrar mér ef þú ert búinn að vera með þeim á i nokra klukkutimar og þú byrjar að finna til i eyrunn. (kanski er ég bara með stór eyru?)


Þegar ég var að velja þessu heyrnartól þá stóð valið milli momentum og Bose QC 25, valdi momentum vegna þess ég fílaði tónlistinni betri i þeim (aðeins meira bassa) en ef þú væri meira að pæla i hljóðeinangrunn frá umhverfi eða þægindi þá mundi ég velja Bose klárlega, td, profaði ég Bose meðan ég sat i flugvel og það heyrðist nánast ekkert frá vélinni.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af DJOli »

trausti164 skrifaði:
frr skrifaði:
trausti164 skrifaði:
frr skrifaði:Reyndu að fá að heyra í þessum:

Ég keypti þetta sem afmælisgjöf um daginn og sá sem fékk þau var mjög sáttur.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 8,501.aspx

Virkar með og án USB.

Caveat: Ég vinn hjá tengdu fyrirtæki.
Leikjaheyrnatól eru nú yfirleitt ekki góð fyrir tónlist.
Það er svo sem rétt. Þessi eru þannig hins vegar að hægt er að nota þau án bómu (mike) með því að nota aðra snúru.
Svona dual purpose að því leiti.
Leikjaheadphonar eru ekki slæmir í tónlist út af míkrafóninum.
Þeir eru bara yfirleitt með of mikla áherslu á bassa og muddy hljóð.
"Leikjaheadphonar" vs skýrir, gæðaheadphonar.
Leikjaheadphonar henta kannski fyrir call of duty þar sem soundspotting er algjörlega tilgangslaust og samspil er ónotað.
Gæðaheadphonar fyrir tónlist og samspilunarleiki eins og cs:go
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af frr »

Nákvæmlega það sem ég hefði sagt, nema ég vildi ekki fara of mikið út fyrir subject þráðarins.
Þessi eru notuð í CS:go og henta vel í CS:go.
Músík hljómar vel. Reyndar eru 3 stillingar á usb hlutanum fyrir mismunandi þarfir.

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af ColdIce »

Þakka ykkur fyrir aðstoðina. Ég skellti mér á audio technica M50x
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með heyrnartól

Póstur af mercury »

Kristján skrifaði:
mercury skrifaði:Fekk mer custom one pro. Eru med stillanlegum bassa. Love em. Keypti thau a massdrop og endudu i tæplega 30 ef eg man tett.
sry offtopic en samt semi ontopic

hvernig eru COP miða við sennheiser 515 555 og 595 hvað varða "yfir-eyrun", fara þau alveg yfir eyrun eða liggja þau einhverstaðar á þeim?
Eeu adeins minni. Snerta a mer eyrun sem böggadi mig mikid fyrst en tek ekki eftir thvi nuna
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara