hvernig tölva best fyrir peninginn

Svara

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

hvernig tölva best fyrir peninginn

Póstur af tomas52 »

mér vantar fartölvu sem er ágætlega góð fyrir venjulega vinnslu ég er ekki mikið í pc leikjum en langar samt í það besta :) hef heyrt að asus er ekkert nema gæði er það bull og á ég að skoða eitthvað annað ..
allavega þá sá ég eina sem mér líst ágætlega á https://tolvutek.is/vara/asus-f555lp-xo ... -silfurgra er þetta góð tölva fyrir peninginn eða er hægt að fá eitthvað betra fyrir þennan pening budget 100-130.000


eða kannski þessi http://kisildalur.is/?p=2&id=2398
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: hvernig tölva best fyrir peninginn

Póstur af marijuana »

Persónulega myndi ég taka Asus vélina. Hef góða reynslu af Asus vélum almennt séð og mæli með þeim.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: hvernig tölva best fyrir peninginn

Póstur af HalistaX »

Á eina svona http://tolvuvirkni.is/vara/lenovo-ideap ... tolva-hvit

Hún er aðeins fyrir ofan budget en hún er samt með 2gb non intel skjákort, 8gb vinnsluminni, Geggjuðum 1080p skjá og much much more..

Það litla sem ég hef nýtt hana í hefur nýst mér vel :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara