USB dvi-i

Svara

Höfundur
Ramcharger
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 08:53
Staða: Ótengdur

USB dvi-i

Póstur af Ramcharger »

Sælir.

Málið er að ég er með 2 skjái en bara með VGA frá tölvunni.
Á til 2 usb skjákort en tölvan getur með engu móti sótt driwera fyrir þau.
Þetta er HP proliant serwer vél. Hvað er hægt???
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: USB dvi-i

Póstur af Oak »

Stendur ekkert á þeim hvað þau heita?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara