Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Svara

Höfundur
Beinis
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 28. Jún 2014 16:35
Staða: Ótengdur

Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Beinis »

Hæ,

þið sem eruð með routera og sjónvarpið í gegnum netið þar, getið þið upplýst mig um hvernig 'sjónvarpsportið' er stillt hjá ykkur? Þ.e.a.s. hvaða vlan osfrv. Er með minn eigin Cisco router og vil halda því þannig.

Þá vantar mig líka upplýsingar um það hvernig best sé að horfa á þetta, þarf ég einhverja spes græju í þetta? Vil alls ekki leigja eitt né neitt frá síma eða sjónvarpsaðilum. Hef aldrei verið með þetta og er að pæla hvernig best sé að gera þetta svo ég geti tekið greiðuna niður :-)

Takk takk.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af hagur »

Ljósnet/adsl?

Ljósleiðari?

Höfundur
Beinis
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 28. Jún 2014 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Beinis »

Er með ljósnetið (vdsl), er staddur á Suðurlandi þar sem það er aðeins í boði amk eins og er.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af hagur »

Þekki hvort þú getir notað þennan router en þú þarf alltaf að leigja af þeim afruglara til að horfa á TV í gegnum þetta.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af AntiTrust »

Það eru til leiðb. hér e-rstaðar um hvaða stillingar eiga að vera á router til að taka við IPTVinu, og ef ekki þá ber símafélögunum að afhenda þær upplýsingar svo lengi sem þú ert með búnað sem uppfyllir þeirra kröfur - þeir geta neitað þér um upplýsingar á þeim basis. Svo best sem ég veit til er þetta oftast nær vesen og jafnvel ekki þess virði að standa í, en ekki óframkvæmanlegt. Að taka IPTV hinsvegar innum e-ð annað tæki en STB frá fyrirtækinu sem um ræðir er e-ð sem ég hef aldrei heyrt um að hafi verið gert, og hreinlega stórefast um að þú getir fengið framkvæmt. Þess fyrir utan þá er ómögulegt að kaupa grunn IPTV þjónustuna án þess að borga sjálfkrafa leigugjald af einum myndlykli, sem gerir bypassið á því alveg pointless. Þú fengir heldur aldrei VOD/Tímaflakk eða aðrar þjónustur í gegnum 3rd party tæki.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Beinis
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 28. Jún 2014 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Beinis »

Jæja, þá þarf ég að fara að grammsa og ath hvort ég komi þessu ekki í gang. Ath að ég hef engan áhuga á því að kaupa IPTV þjónustu, áskriftir eða eitthvað slíkt. RúV og Vodafone hafa gert með sér samning um að Vodafone sjái um dreifikerfið, símafyrirtækjunum er frjálst að dreifa merkinu en þá þarf maður eins og þú bendir á afruglara.

Ég er með nokkra afruglara vegna gervihnattamóttöku og langar að prufa þá á móti réttri stillingu í router. Ætla að sjá hvert þetta skilar mér. Takk fyrir svörin.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af DJOli »

i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
Beinis
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 28. Jún 2014 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Beinis »

Takk DJOli, skoða þetta :-)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Icarus »

Þarft ekkert að taka neitt yfir netið til að fá sjónvarpsmerki.

Samningur Rúv og Vodafone er algjörlega ótengdur IPTV lausn Vodafone. Þarft bara loftnet sem er ekki 20 ára gamall og sjónvarp með DVBT-2 móttakara sem eru held ég bara öll nýleg tæki.

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Arnarr »

Icarus skrifaði:Þarft ekkert að taka neitt yfir netið til að fá sjónvarpsmerki.

Samningur Rúv og Vodafone er algjörlega ótengdur IPTV lausn Vodafone. Þarft bara loftnet sem er ekki 20 ára gamall og sjónvarp með DVBT-2 móttakara sem eru held ég bara öll nýleg tæki.
Hann þarf bara sjónvarp með DVB-T til að ná öllum rásum nema RÚV HD

Höfundur
Beinis
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 28. Jún 2014 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Beinis »

Ég vissi af þessum samning og hef þurft að vísa í hann þegar RúV er niðri og verið að tala við Vodafone. Þjónustuverið þar virðist ekki vita af þessum samning og hafa í þau skipti sem ég hef hringt vegna lélegrar útsendingar ekkert viljað gera nema ég væri með sjónvarpið í gegnum afruglara frá þeim, sem er önnur rella..

En amk, ég er bara með gamlan plasma skjá og gamlan stöð2 afruglara til að taka á móti merkinu, en mig langar s.s. að samnýta gervihnattamóttakarr fyrir þetta allt saman og. Til þess þarf ég annað hvort að hafa diskinn á á mótor þar sem þetta eru sitthvorir hnettirnir sem ég þarf að tala við, fá mér annan disk eða prufa að taka þetta í gegnum netið sem mér finnst spennandi kostur að prufa :-)

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Predator »

Held að þú getir gleymt því að fá virkjaðan IPTV straum inn á routerinn þinn án þess að vera með myndlykil frá Vodafone og um leið þá fellur þessi tilraun um sjálfa sig, ef þú aftur á móti færð hann þá gæti þetta mögulega gengið.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af capteinninn »

Beinis skrifaði:Ég vissi af þessum samning og hef þurft að vísa í hann þegar RúV er niðri og verið að tala við Vodafone. Þjónustuverið þar virðist ekki vita af þessum samning og hafa í þau skipti sem ég hef hringt vegna lélegrar útsendingar ekkert viljað gera nema ég væri með sjónvarpið í gegnum afruglara frá þeim, sem er önnur rella..

En amk, ég er bara með gamlan plasma skjá og gamlan stöð2 afruglara til að taka á móti merkinu, en mig langar s.s. að samnýta gervihnattamóttakarr fyrir þetta allt saman og. Til þess þarf ég annað hvort að hafa diskinn á á mótor þar sem þetta eru sitthvorir hnettirnir sem ég þarf að tala við, fá mér annan disk eða prufa að taka þetta í gegnum netið sem mér finnst spennandi kostur að prufa :-)
Þeir eru örugglega líka ekkert með opið fyrir sjónvarp á línunni hjá þér nema þú fáir þér myndlykil frá þeim þannig að þessi pæling fellur um sjálft sig.

Ekki nema þeir séu með það forstillt að allir séu með opið fyrir sjónvarp á línunni hjá sér en það er ólíklegt.

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Arnarr »

Beinis skrifaði:Ég vissi af þessum samning og hef þurft að vísa í hann þegar RúV er niðri og verið að tala við Vodafone. Þjónustuverið þar virðist ekki vita af þessum samning og hafa í þau skipti sem ég hef hringt vegna lélegrar útsendingar ekkert viljað gera nema ég væri með sjónvarpið í gegnum afruglara frá þeim, sem er önnur rella..
Ef þú gætir bara bent mér á hvað þjónustuver Vodafone á að gera þegar að þú þú nærð engu merki frá sjónvarps sendi ?? Í lang flestum tilfellum sem ég hef komið að er þetta loftnetið eða innanhúslagnir sem eru vandamálið...

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af capteinninn »

Arnarr skrifaði:
Beinis skrifaði:Ég vissi af þessum samning og hef þurft að vísa í hann þegar RúV er niðri og verið að tala við Vodafone. Þjónustuverið þar virðist ekki vita af þessum samning og hafa í þau skipti sem ég hef hringt vegna lélegrar útsendingar ekkert viljað gera nema ég væri með sjónvarpið í gegnum afruglara frá þeim, sem er önnur rella..
Ef þú gætir bara bent mér á hvað þjónustuver Vodafone á að gera þegar að þú þú nærð engu merki frá sjónvarps sendi ?? Í lang flestum tilfellum sem ég hef komið að er þetta loftnetið eða innanhúslagnir sem eru vandamálið...
Ekki nema hann búi á svæði þar sem sendar ná ekki til auðvitað. En það er alveg mjög ólíklegt að það sé vandamálið.

Þjónustuverið ætti að geta sagt honum hvort það séu bilaðir senda og gefið honum gróflega upp hversu nálægt sendum hann er og hvort hann eigi að geta verið að fá merkið til sín (þeas hvort það sé nokkuð fjall milli sendans og hans eða eitthvað). Allt annað er bara á vegum hans.
Alveg eins og var áður en analog útsendingunni var hætt, ef þú náðir ekki Rúv með greiðu fór maður ekkert að kvarta í Rúv útaf því.

Höfundur
Beinis
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 28. Jún 2014 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Beinis »

Arnarr skrifaði:
Beinis skrifaði:Ég vissi af þessum samning og hef þurft að vísa í hann þegar RúV er niðri og verið að tala við Vodafone. Þjónustuverið þar virðist ekki vita af þessum samning og hafa í þau skipti sem ég hef hringt vegna lélegrar útsendingar ekkert viljað gera nema ég væri með sjónvarpið í gegnum afruglara frá þeim, sem er önnur rella..
Ef þú gætir bara bent mér á hvað þjónustuver Vodafone á að gera þegar að þú þú nærð engu merki frá sjónvarps sendi ?? Í lang flestum tilfellum sem ég hef komið að er þetta loftnetið eða innanhúslagnir sem eru vandamálið...
Arnar minn, ég er ekki að segja að þjónustuver eigi að gera eitthvað í þessum málum, né beri ábyrgð á nokkru af því(og er ég alls ekki að setja út á það), hvernig færðu það út?). Þau eru þarna til að taka á móti kvörtunum/beiðnum og fólk þarf að kunna að meta það, en því miður gera það ekki allir. En þeim (starfsfólkinu) er greinilega ekki upplýst um hvaða þjónustu þau eiga að vera að svara fyrir miðað við mína reynslu.

Veit ekki alveg hvað þú ert að fara með að þetta séu innanhúslagnir (jú sem er yfirleitt fyrsta svar símafyrirtækja), loftnetið er 100% og tvítekið út af löggiltum aðilum, bæði varðandi efni og stefnu.

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Arnarr »

Beinis skrifaði:
Arnarr skrifaði:
Beinis skrifaði:Ég vissi af þessum samning og hef þurft að vísa í hann þegar RúV er niðri og verið að tala við Vodafone. Þjónustuverið þar virðist ekki vita af þessum samning og hafa í þau skipti sem ég hef hringt vegna lélegrar útsendingar ekkert viljað gera nema ég væri með sjónvarpið í gegnum afruglara frá þeim, sem er önnur rella..
Ef þú gætir bara bent mér á hvað þjónustuver Vodafone á að gera þegar að þú þú nærð engu merki frá sjónvarps sendi ?? Í lang flestum tilfellum sem ég hef komið að er þetta loftnetið eða innanhúslagnir sem eru vandamálið...
Arnar minn, ég er ekki að segja að þjónustuver eigi að gera eitthvað í þessum málum, né beri ábyrgð á nokkru af því(og er ég alls ekki að setja út á það), hvernig færðu það út?). Þau eru þarna til að taka á móti kvörtunum/beiðnum og fólk þarf að kunna að meta það, en því miður gera það ekki allir. En þeim (starfsfólkinu) er greinilega ekki upplýst um hvaða þjónustu þau eiga að vera að svara fyrir miðað við mína reynslu.

Veit ekki alveg hvað þú ert að fara með að þetta séu innanhúslagnir (jú sem er yfirleitt fyrsta svar símafyrirtækja), loftnetið er 100% og tvítekið út af löggiltum aðilum, bæði varðandi efni og stefnu.
Ég er alveg sammála þér að oft virðist starfsfólkinu vanta upplýsingar til að miðla áfram, oft á tíðum er maður beðin um að skipta út myndlykli útaf því að það er í raun það eina sem þau geta sagt. En pointið sem ég var að reyna koma frá mér er að ef eitthver nær engu merki hér á höfuðborgarsvæðinu en allir í kringum hann ná því, þá er eitthvað að hjá viðkomandi. Einfaldlega útaf því að allir eru að taka á móti sama merki. :)

Höfundur
Beinis
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Lau 28. Jún 2014 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Beinis »

Arnarr skrifaði:
Beinis skrifaði:
Arnarr skrifaði:
Beinis skrifaði:Ég vissi af þessum samning og hef þurft að vísa í hann þegar RúV er niðri og verið að tala við Vodafone. Þjónustuverið þar virðist ekki vita af þessum samning og hafa í þau skipti sem ég hef hringt vegna lélegrar útsendingar ekkert viljað gera nema ég væri með sjónvarpið í gegnum afruglara frá þeim, sem er önnur rella..
Ef þú gætir bara bent mér á hvað þjónustuver Vodafone á að gera þegar að þú þú nærð engu merki frá sjónvarps sendi ?? Í lang flestum tilfellum sem ég hef komið að er þetta loftnetið eða innanhúslagnir sem eru vandamálið...
Arnar minn, ég er ekki að segja að þjónustuver eigi að gera eitthvað í þessum málum, né beri ábyrgð á nokkru af því(og er ég alls ekki að setja út á það), hvernig færðu það út?). Þau eru þarna til að taka á móti kvörtunum/beiðnum og fólk þarf að kunna að meta það, en því miður gera það ekki allir. En þeim (starfsfólkinu) er greinilega ekki upplýst um hvaða þjónustu þau eiga að vera að svara fyrir miðað við mína reynslu.

Veit ekki alveg hvað þú ert að fara með að þetta séu innanhúslagnir (jú sem er yfirleitt fyrsta svar símafyrirtækja), loftnetið er 100% og tvítekið út af löggiltum aðilum, bæði varðandi efni og stefnu.
Ég er alveg sammála þér að oft virðist starfsfólkinu vanta upplýsingar til að miðla áfram, oft á tíðum er maður beðin um að skipta út myndlykli útaf því að það er í raun það eina sem þau geta sagt. En pointið sem ég var að reyna koma frá mér er að ef eitthver nær engu merki hér á höfuðborgarsvæðinu en allir í kringum hann ná því, þá er eitthvað að hjá viðkomandi. Einfaldlega útaf því að allir eru að taka á móti sama merki. :)
En það er ekki sjálfgefið að allir séu á höfuðborgarsvæðinu, ég er t.d. ekki þar \:D/

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Arnarr »

Beinis skrifaði: En það er ekki sjálfgefið að allir séu á höfuðborgarsvæðinu, ég er t.d. ekki þar \:D/
Mér fannst ég endilega hafa lesið að þú værir á höfuðborgarsvæðinu, þú afsakar það :) En þessi punktur minn á svosem við öll þéttbýli á landinu.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Stuffz »

Icarus skrifaði:Þarft ekkert að taka neitt yfir netið til að fá sjónvarpsmerki.

Samningur Rúv og Vodafone er algjörlega ótengdur IPTV lausn Vodafone. Þarft bara loftnet sem er ekki 20 ára gamall og sjónvarp með DVBT-2 móttakara sem eru held ég bara öll nýleg tæki.
hvar er þessi samningur?

vantar að græja netfría RÚV lausn fyrir mömmu gömlu
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Icarus »

Stuffz skrifaði:
Icarus skrifaði:Þarft ekkert að taka neitt yfir netið til að fá sjónvarpsmerki.

Samningur Rúv og Vodafone er algjörlega ótengdur IPTV lausn Vodafone. Þarft bara loftnet sem er ekki 20 ára gamall og sjónvarp með DVBT-2 móttakara sem eru held ég bara öll nýleg tæki.
hvar er þessi samningur?

vantar að græja netfría RÚV lausn fyrir mömmu gömlu
http://www01.ruv.is/hjalp/stafraent-sjonvarp
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af Stuffz »

Icarus skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Icarus skrifaði:Þarft ekkert að taka neitt yfir netið til að fá sjónvarpsmerki.

Samningur Rúv og Vodafone er algjörlega ótengdur IPTV lausn Vodafone. Þarft bara loftnet sem er ekki 20 ára gamall og sjónvarp með DVBT-2 móttakara sem eru held ég bara öll nýleg tæki.
hvar er þessi samningur?

vantar að græja netfría RÚV lausn fyrir mömmu gömlu
http://www01.ruv.is/hjalp/stafraent-sjonvarp
takk
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

nonnih
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 20. Des 2015 13:12
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Póstur af nonnih »

Hæ,

Kannski aðeins of seinn með þetta, en þið sem eruð með Cisco, þá eru hérna config fyrir routerana svo þeir skili IPTV líka. Síminn og Vodafone eru að skila IPTV á VLAN 4, og hérna er example config fyrir Vodafone og Símann.

VODAFONE dæmi:
controller VDSL 0
!
interface Ethernet0
no ip address
pppoe enable group global
pppoe-client dial-pool-number 1
!
!
interface Ethernet0.4
encapsulation dot1Q 4
pppoe enable
pppoe-client dial-pool-number 1
!
interface Dialer0
ip address negotiated
ip virtual-reassembly in
encapsulation ppp
dialer pool 1
dialer-group 1
ppp authentication pap callin
ppp chap refuse
ppp pap sent-username xxxxx password yyyyyyyy
no cdp enable
!
ip route 0.0.0.0 0.0.0.0 int dialer0

SÍMINN dæmi:


controller VDSL 0
!
interface Ethernet0.4
encapsulation dot1Q 4
ip mtu 1470
pppoe enable group global
pppoe-client dial-pool-number 1
!
interface Vlan1
ip address 192.168.1.1 255.255.255.0
ip nat inside
!
!
interface Dialer1
ip address negotiated previous
ip nat outside
encapsulation ppp
dialer pool 1
dialer-group 1
ppp authentication pap callin
ppp chap refuse
ppp pap sent-username xxx@simnet.is password 0 xxxxxxx
!
ip route 0.0.0.0 0.0.0.0 int dialer1
Svara