USB 3 og Windows 10

Svara
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

USB 3 og Windows 10

Póstur af ZiRiuS »

Hæhó.

Ég lenti allt í einu í því í gær að USB 3 fríkaði út hjá mér og sendi út endalaus "device unrecognizable" skilaboð. Ég geri fastlega ráð fyrir því að þetta sé móðurborðið mitt að fríka út því það skipti engu máli hvað ég tengdi í USB 3 port að þessi skilaboð ásamt windows pípum og læti fylgdu í kjölfarið og stoppaði ekki fyrr en ég tók allt USB 3 úr sambandi.

Ég tjékkaði á nýjum driverum hjá móðurborðsframleiðendanum en þeir virðast ekkert hafa gefið út síðan Windows 8.1 fyrir USB 3.

Hefur einhver lent í einhverju svipuðu og er með lausn?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: USB 3 og Windows 10

Póstur af stefhauk »

tölvan hjá konunni fór að láta eins vildi ekki opna usb í usb3 portinu en virkar fínt í usb2. Hef ekki enn nennt að kíkja á þetta en ef þú finnur útúr þessu máttu alveg pósta því hingað.
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: USB 3 og Windows 10

Póstur af ZiRiuS »

USB2 virkar einmitt fínt hjá mér líka. Læt vita ef ég finn eitthvað út úr þessu.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: USB 3 og Windows 10

Póstur af ZiRiuS »

Jæja ég virðist hafa leyst þetta en er ekki alveg 100% hvernig því ég gerði nokkra hluti í einu.

Ég byrjaði á að taka allt USB3 úr sambandi.

Ég tók svo eftir þessari villu á Windows Updates:
Security Update for Internet Explorer Flash Player for Windows 10 for x64-based Systems (KB3087040) - Error 0x80004005
Svo ég fór á þessa síðu,dl updateinu manually:
http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... 48d?auth=1

Í leiðinni náði ég svo í USB3 drivera fyrir móðurborðið (Win8 driverar þar sem Win10 var ekki til) og installaði þeim.

Svo restartaði ég tölvunni og prófaði að tengja allt aftur og þessi villa hefur allavega ekki ennþá komið í um klukkutíma.

Fingers crossed.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: USB 3 og Windows 10

Póstur af ZiRiuS »

Ég virðist ekki vera búinn að laga þetta. Trúi því varla að þetta sé hardware vandamál?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Svara