The Keyboard Wars...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: The Keyboard Wars...
Ég er háður Logitech G15 gen2 lyklaborðinu mínu. Búinn að eiga það síðan 2008. Hef meira að segja farið að pæla í að reyna að finna auka svona borð í góðu standi ef mitt tekur upp á því að gefa upp öndina.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: The Keyboard Wars...
Danni V8 skrifaði:Ég er háður Logitech G15 gen2 lyklaborðinu mínu. Búinn að eiga það síðan 2008. Hef meira að segja farið að pæla í að reyna að finna auka svona borð í góðu standi ef mitt tekur upp á því að gefa upp öndina.
Var sjálfur háður því borði, en um leið og maður venst einhverju öðru en "rubber dome" tökkum þá áttar maður sig á því hve glatað það er að skrifa á það...
massabon.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: The Keyboard Wars...
Mayhaps. Hef í rauninni ekkert litið í kringum mig hvað þetta varðar, en ef ég mun uppfæra lyklaborð einhverntíman þá verður skilyrði að það sé með baklýsingu og skjá sem er hægt að fletta á milli klukku og resource monitor.vesley skrifaði:Danni V8 skrifaði:Ég er háður Logitech G15 gen2 lyklaborðinu mínu. Búinn að eiga það síðan 2008. Hef meira að segja farið að pæla í að reyna að finna auka svona borð í góðu standi ef mitt tekur upp á því að gefa upp öndina.
Var sjálfur háður því borði, en um leið og maður venst einhverju öðru en "rubber dome" tökkum þá áttar maður sig á því hve glatað það er að skrifa á það...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: The Keyboard Wars...
Ég lagði gamla G15 gen1 lyklaborðinu mínu og hef verið að nota þetta og finnst það bara mjög fínt.
Have spacesuit. Will travel.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: The Keyboard Wars...
Já, er ekki til staðar, virkar ekki á íslensku lyklaborði þ.e.a.sCendenZ skrifaði:Minuz1 skrifaði:Er með microsoft ergonomic keyboard, bæ bæ sinaskeiðabólga!
Eina sem pirrar mig er skorturinn á (minna en) og (stærra en) takinn er hvergi...
Ertu að tala um opin og lokaðan gogg ? eins og hliðiná M-inu á lyklaborðinu þínu ?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: The Keyboard Wars...
G19 er snilld
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p