HDM Deilir , HDCP

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
OBG
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:42
Staða: Ótengdur

HDM Deilir , HDCP

Póstur af OBG »




Mig vantar að finna HDMI deili sem styður HDCP . Er að fara að nota þetta til að tengja Elgato HD60 við PS3. ekki verra ef hann væri í reykjanesbæ en renni inn í bæ ef hann er til þar.

svara hér eða í einkaskilaboðum
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: HDM Deilir , HDCP

Póstur af DJOli »

Mér sýnist Elgato HD60 ekki vera HDCP compliant, sem þýðir að þú verður að fara dálítið varlega í að skipuleggja hvað þú ætlar að tengja saman.

http://www.howtogeek.com/208917/htg-exp ... to-fix-it/
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
OBG
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:42
Staða: Ótengdur

Re: HDM Deilir , HDCP

Póstur af OBG »

DJOli skrifaði:Mér sýnist Elgato HD60 ekki vera HDCP compliant, sem þýðir að þú verður að fara dálítið varlega í að skipuleggja hvað þú ætlar að tengja saman.

http://www.howtogeek.com/208917/htg-exp ... to-fix-it/

Já , þess vegna þarf ég HDMI deili sem er HDCP compliant til að PS3 vélin tali við hann en ekki elgato'inn , output úr PS3 í Deili og svo ein HDMI í Elgato og önnur í Display.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: HDM Deilir , HDCP

Póstur af DJOli »

Ég googlaði þetta fyrir þig. Fáðu einhvern til að panta þennan fyrir þig.
http://www.monoprice.com/product?p_id=8202
Hann er HDCP compliant, og þarf engan spennubreyti þó að gat sé á honum fyrir slíkan.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
OBG
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:42
Staða: Ótengdur

Re: HDM Deilir , HDCP

Póstur af OBG »

DJOli skrifaði:Ég googlaði þetta fyrir þig. Fáðu einhvern til að panta þennan fyrir þig.
http://www.monoprice.com/product?p_id=8202
Hann er HDCP compliant, og þarf engan spennubreyti þó að gat sé á honum fyrir slíkan.
Ég þakka fyrir en þetta er switch ekki splitter , mig vantar að hafa 2 output og eitt input.

Höfundur
OBG
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:42
Staða: Ótengdur

Re: HDM Deilir , HDCP

Póstur af OBG »

Fann einn I tæknibæ á 7k ...
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: HDM Deilir , HDCP

Póstur af DJOli »

Hérna er hlekkur á þennan frá tæknibæ/computer.is.
http://www.computer.is/is/product/skjad ... rettyPhoto

Ef hann virkar ekki þá bara skilarðu honum býst ég við. Hann er sagður styðja hdcp, en ég veit ekki hvort stuðningur sé það sama og compliant.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: HDM Deilir , HDCP

Póstur af Hrotti »

ég keypti þennann í tæknibæ í verkefni sem að ekkert varð úr, þannig að þú getur fengið hann á 5k í Reykjanesbæ ef að þú ert ekki búinn að redda þér.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Svara