Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
Hefur einhver keypt sér o-hringi til að dempa hljóðið í mekanísku lyklaborði? Er að spá hvort það sé til í verslun hérlendis eða hvort ég eigi bara að panta þetta að utan.
x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
Eru þetta einhverjir sérstakir O hringir?
Ég myndi athuga hvort að Landvélar eigi ekki einhverja O hringi sem gætu hentað þér, þeir eru með ágætis úrval.
Ég myndi athuga hvort að Landvélar eigi ekki einhverja O hringi sem gætu hentað þér, þeir eru með ágætis úrval.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
Barki ehf (bakvið American Style á Nýbýlavegi) eru líka með gott úrval.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
Ég hef verið með O-hringi á lyklaborði, bæði sem fylgdu Novatouch og þá sem ég keypti fyrir K70 MX Red. Hljóðið minnkaði en tilfinningin við að skrifa á mekanískt lyklaborð hvarf nánast, takkarnir urðu rosa mushy. Ákvað að taka þá af á endanum.
Ég keypti mína frá WASD og vor mjög fljótir að koma.
Ég keypti mína frá WASD og vor mjög fljótir að koma.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
A til sett af thessu fyrir rétt verd
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
Takk fyrir góð svör.
@Frost ég hef einmitt sömu tilfinningu gagnvart þessu. Er aðeins meðvitaður um hávaðann í opnu rými þótt enginn hafi kvartað ennþá, er reyndar bara með Black switches en það heyrist ágætis "clang" þegar ég slæ alla leið niður með þeim. Melti þetta með mér og lít kannski við á öðrum hvorum staðnum.
@Frost ég hef einmitt sömu tilfinningu gagnvart þessu. Er aðeins meðvitaður um hávaðann í opnu rými þótt enginn hafi kvartað ennþá, er reyndar bara með Black switches en það heyrist ágætis "clang" þegar ég slæ alla leið niður með þeim. Melti þetta með mér og lít kannski við á öðrum hvorum staðnum.
x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár
Re: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
er með mx brown og þetta breytti í raun engu fyrir mig nema aðeins styttra travel ~ 1mm. og minna hljóð.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í mekanísku lyklaborði - O hringir
Er með mx brown og o hringi úr landvélum (s.s. ekki 100% sami spec og það sem menn eru að setja á lyklaborðin venjulega). Ég er með frekar stífa og mjóa hringi og finnst rosa gott að typa með þá, gefa mjög nice feedback, þeir hinsvegar minnka hljóðið úr of hátt í of hátt þannig...