Eina sem ég myndi nota þetta í er að tekja inn Gítar/Bassa og eða hljómborð þarf ekki að geta tengt allt 3 í einu. En ég var að spá hvort þetta væri ekki fínnt kort fyrir aumann bassaleikara?

Nei held að þetta hennti mér ágætlega. Því að mín pæling er sú veit að þetta hljómar fleikí .... er að notast við Guitar Rig livegnarr skrifaði:jú, þetta er mjög fínt til þess að taka upp 1 rás í einu. en þetta er náttúrulega bara ein rás, svo þetta myndi ekki henta í trommu upptökur eða live upptökur nema þú sért sáttur við að taka það gegnum mixer og að hafa það í mono.