þegar ég reyni að senda fæla með msnmsg 6 BETA er mér bent á að ég þurfi að gera þetta :
1. Open as many TCP ports as you can between 6891 and 6900.
2. Configure the TCP ports so that sockets on a port remain open for an extended period of time.
Note
If you are using a network address translator (NAT), file transfer will not work unless you have a Universal Plug and Play NAT (UPnP NAT). If you are not sure what type of NAT you have, check with your computer manufacturer or NAT vendor.
http://help.msn-int.com/!data/en_us/data/messengerv60dl.its51/$content$/Messenger_CONC_AboutConnectingFromBehindAFirewall.htm
Þar sem að ég kann ekkert svakalega mikið á netstillingar, ætlaði ég að spyrja hvort að það væri ekki einhver snillingurs em gæti hjálpað mér við þetta..
annars, þá get ég sent fæla til þeirra sem eru með msn6 betuna, en á mjööög hægum hraða (undir 1kb/sek)
Takk fyrirfram
msn 6 og file transfer á bakvið firewall/router
Ef þú ert með linux router þá mæli ég með því að þú skoðir þetta:
http://linux-igd.sourceforge.net/
Ég fékk þetta til að keyra hjá mér og WinXP sá þetta en msn fór alveg í hönk(eitthvað sem ég hef gert vitlaust).
http://linux-igd.sourceforge.net/
Ég fékk þetta til að keyra hjá mér og WinXP sá þetta en msn fór alveg í hönk(eitthvað sem ég hef gert vitlaust).
Voffinn skrifaði:ertu með router ? þá þarftu að forwarda þessum portum sem gefin eru upp.
ertu með innbyggt módem og xp ? þá þarftu að disable firewallinn sem er í xp, hann er gagnslaus hvort eð er.
ég er með win2k, og ég er með Alcatel speed touch pro router ( http://www.speedtouchdsl.com/prodpro.htm)
og nei, ég kann ekki að portamappa ef það er næsta spurning
kv,
DippeR
DippeR