Hjálp með intel 750 pcie

Svara

Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af Diddmaster »

Kvöldið tölvan mín er ekki að detecta diskinn búinn að leit á netinu og finn ekki neitt

móðurborð GA-Z97X-Gaming 5 bios f6 sem á að vera upfærsla fyrir intel pcie

er ekki alveg sáttur þar sem þetta kostaði nú bara helling og það sem ég hef fundið um þetta er þetta bara plug and play
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af gutti »


Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af Diddmaster »

jebb búinn að prófa allt sem ég hef lesið mér til um þetta csm verður að vera disable og secure boot er með win 10 og ekki hægt að installa win 7 á þennan disk á Z97 chipset eina sem er eftir er að prófa aðra tölvu sem er með X99 cipset til að útiloka diskinn sjálfan en hann kom í insigluðum poka ég er alveg lost og já virkar ekki að installaþessum driverum þar sem móðurborðið er ekki að finna þetta

er einher í kef með X99 borð??
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af Diddmaster »

wd
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af nonesenze »

http://www.gigabyte.us/press-center/new ... x?nid=1358

samkvæmt þessu þá þarft þú f6e bios
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af Diddmaster »

ég finn ekki þennan f6e bios á gigabyte síðunni hef reindar fundið f7e bios sem er beta útgáfa
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af odinnn »

Ef þú ferð inná linkinn sem nonesenze benti á þá er listi yfir öll borðin þeirra og aftan við hvert borð linkur á biosinn sem þú þarft að nota... myndi halda að það myndi virka?
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af Diddmaster »

nei þa' fer a f6 sem ég er með
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af odinnn »

Fann þetta: http://forums.tweaktown.com/printthread ... 8441&pp=10

Þeas. allt sem ekki er á Gigabyte síðunni eru beta bios-ar og maður þarf að skilja það.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af Diddmaster »

já ég var búinn að finna þetta er ekki alveg að þora í betuna
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af odinnn »

Það virðist vera eina leiðin til að fá nvme drifið til að virka er að nota beta bios... finnst samt skrítið að þeir eru komnir með f7 beta bios á þetta borð en engann stable f7...
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af Diddmaster »

virkar ekki heldur með beta biosinum
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Póstur af odinnn »

Ætli það sé þá ekki tímabært að hafa samband við Gigabyte og sjá hvað þeir segja?
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Svara