Net yfir rafmagn [Auka Spurning 1]
Re: Net yfir rafmagn
Nú ok, maður ætti þá að skoða það.
Hvaða einingar ertu með ?
Hvaða einingar ertu með ?
Re: Net yfir rafmagn
Bara svona basic 500 netgear frá elko
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Myndi halda að það væri nóg fyrir rafmagnsnetið að vera á sama fasa, síðan ef tenglarnir eru ekki á sama fasa þá gæti rafvirki svissað tvem greinum til að hafa þetta á sama fasa...?
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Re: Net yfir rafmagn
Er búinn að hafa svona í 2x húsum og virkar fínt, bara tengt í sömu töflu og meira að segja núna síðast í fjöltengi með 4 öðrum tækjum, virkaði fínt.Dúlli skrifaði:Nú ok, maður ætti þá að skoða það.
Hvaða einingar ertu með ?
Á til par ef þú vilt prufa sem ég get lánað þér.
Re: Net yfir rafmagn
Það er líka nefnilega það. Þetta þyrfti að fara líka í fjöltengi hjá mér.Tiger skrifaði:Er búinn að hafa svona í 2x húsum og virkar fínt, bara tengt í sömu töflu og meira að segja núna síðast í fjöltengi með 4 öðrum tækjum, virkaði fínt.Dúlli skrifaði:Nú ok, maður ætti þá að skoða það.
Hvaða einingar ertu með ?
Á til par ef þú vilt prufa sem ég get lánað þér.
Takk fyrir boðið, hef það í huga þarf fyrst að klára að brjóta og fræsa og margt annað áður en ég get prufað þetta.
Re: Net yfir rafmagn
ég er með net yfir rafmagn og er virkilega ánægður, er með ljósnetið og mér finnst ég fá nánast fullan hraða útúr þessu
Prosessor Model : AMD Phenom(tm) II X2 550 3.11 Ghz Mainboard : GigaByte GA-870A-UD3 Model : AMD F10 Athlon 64/Opteron/Sempron HT Hub Memory Module : Mushkin 2GB DIMM DDR3 Video Adapter : NVIDIA GeForce GTX 460
Re: Net yfir rafmagn
Alveg minnsta mál að fela þetta eða gera þetta snyrtilegt. Meterinn er ekkert hræðilega dýr af rennu og catDúlli skrifaði:Hef spáð í því en það er allt opið hátt í loft á gangi að þetta yrði rosalega áberandi. Að auki er þetta löng vegalengd.Dr3dinn skrifaði:Lista meðfram lofti eða í loftinu sjálfu ef það er mögulegt? (bara catinn)
(kemur rafmagns umræðunni ekki við, en bara skjóta fram hugmynd)
Að draga catinn með fram verður seinasta lausn ef ekkert betra.
Bætt Við :
Takk fyrir að koma með hugmynd
Segir sá sem gerir þetta á hverjum einasta degi.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: Net yfir rafmagn
Ég er sjálfur mikið í þessu og finnst þetta viðbjóður þar sem ég sé þetta allstaðar því maður er oft að lenda í því að gera utan liggjandi lagnir.Dr3dinn skrifaði:Alveg minnsta mál að fela þetta eða gera þetta snyrtilegt. Meterinn er ekkert hræðilega dýr af rennu og catDúlli skrifaði:Hef spáð í því en það er allt opið hátt í loft á gangi að þetta yrði rosalega áberandi. Að auki er þetta löng vegalengd.Dr3dinn skrifaði:Lista meðfram lofti eða í loftinu sjálfu ef það er mögulegt? (bara catinn)
(kemur rafmagns umræðunni ekki við, en bara skjóta fram hugmynd)
Að draga catinn með fram verður seinasta lausn ef ekkert betra.
Bætt Við :
Takk fyrir að koma með hugmynd
Segir sá sem gerir þetta á hverjum einasta degi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Sama hér. Hef ágætis reynslu af svona græjum á sitt hvorri greininni.Olli skrifaði:Edit; sé það sem djoli sagði, virkar hjá mér á milli greina milli hæða í stóru húsi, þetta er einfaldlega rangt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Getiði spilað tölvuleiki eða streymt hd efni af flakkara gegnum netið ?
Re: Net yfir rafmagn
og get ég tengt það í switch og fengið cat útganga ? ekki allar tölvur eru með WIFI.
Er heldur ekki tilbúin að spreða eithvað mikið í þetta.
Er heldur ekki tilbúin að spreða eithvað mikið í þetta.
Re: Net yfir rafmagn
þetta er bara brú - 2 tæki sem senda 5ghz 1600mbps merki sín á milli og með 2 gig portum á sér. getur tengt 2 tæki í þetta og tapar ekki porti í router þar sem þú færð eitt port úr þessu eftir að þú setur routerinn í.
http://www.airties.com/products/wap/Air4820
http://www.airties.com/products/wap/Air4820
Símvirki.
Re: Net yfir rafmagn
Hljómar vel, hvar er hægt að nálgast svona græju ?
Hvað er algengur verðmiði ?
Hvað er algengur verðmiði ?
Re: Net yfir rafmagn
Oks, Það er gott að hafa þetta bakvið eyrað, Ætla hugsa ég fyrst að prófa Net yfir rafmagn stuffið og ef það virkar ekki skoða ég þetta betur hjá þér.
Re: Net yfir rafmagn
Spila CS:GO á þessu, tek ekki eftir teljandi laggi, er að fá um 50 í ping á erlendum serverum yfirleittCendenZ skrifaði:Getiði spilað tölvuleiki eða streymt hd efni af flakkara gegnum netið ?
Re: Net yfir rafmagn
Hvernig er þetta ef maður fær sér svona net yfir rafmagn þarf maður þá tvö stk eða eitt ?
Sem sagt ef ég kaupi svona þarf ég tvö eintök eða bara eitt ? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... etail=true
Það sagði eithver við mig að maður þyrfti eingöngu eitt stk.
Sem sagt ef ég kaupi svona þarf ég tvö eintök eða bara eitt ? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... etail=true
Það sagði eithver við mig að maður þyrfti eingöngu eitt stk.
Re: Net yfir rafmagn
Þetta unit er ekki net yfir rafmagn, þetta er bara WIFI repeater sem tengist beint í innstungu. Þ.e tengist núverandi WIFI og endursendir það áfram.Dúlli skrifaði:Hvernig er þetta ef maður fær sér svona net yfir rafmagn þarf maður þá tvö stk eða eitt ?
Sem sagt ef ég kaupi svona þarf ég tvö eintök eða bara eitt ? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... etail=true
Það sagði eithver við mig að maður þyrfti eingöngu eitt stk.
Powerline adaptorar (net yfir rafmagn) koma oftast í pörum og þú verður að nota bæði, annar er sendir og hinn móttakari.
Re: Net yfir rafmagn
Akkurat, bjóst við því að maður þyrfti eithvað kit.hagur skrifaði:Þetta unit er ekki net yfir rafmagn, þetta er bara WIFI repeater sem tengist beint í innstungu. Þ.e tengist núverandi WIFI og endursendir það áfram.Dúlli skrifaði:Hvernig er þetta ef maður fær sér svona net yfir rafmagn þarf maður þá tvö stk eða eitt ?
Sem sagt ef ég kaupi svona þarf ég tvö eintök eða bara eitt ? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... etail=true
Það sagði eithver við mig að maður þyrfti eingöngu eitt stk.
Powerline adaptorar (net yfir rafmagn) koma oftast í pörum og þú verður að nota bæði, annar er sendir og hinn móttakari.
Re: Net yfir rafmagn
Oft hægt að fá þá staka og í settiDúlli skrifaði:Akkurat, bjóst við því að maður þyrfti eithvað kit.hagur skrifaði:Þetta unit er ekki net yfir rafmagn, þetta er bara WIFI repeater sem tengist beint í innstungu. Þ.e tengist núverandi WIFI og endursendir það áfram.Dúlli skrifaði:Hvernig er þetta ef maður fær sér svona net yfir rafmagn þarf maður þá tvö stk eða eitt ?
Sem sagt ef ég kaupi svona þarf ég tvö eintök eða bara eitt ? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... etail=true
Það sagði eithver við mig að maður þyrfti eingöngu eitt stk.
Powerline adaptorar (net yfir rafmagn) koma oftast í pörum og þú verður að nota bæði, annar er sendir og hinn móttakari.
Re: Net yfir rafmagn
Skil, þá er elko ekki með neitt í þessu sýnist mér.
Er þá það sem kísildalur að selja málið ?
Er þá það sem kísildalur að selja málið ?
Re: Net yfir rafmagn
Það er eingöngu einn coax tengill og hann er í stofu, að auki fer hann milli hæða.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Net yfir rafmagn
Netumferð getur farið í báðar áttir. Hvernig ætlarðu að vera með "sendi" og "móttakara"? Báðar einingarnar þurfa að geta sent og móttekið.hagur skrifaði:Powerline adaptorar (net yfir rafmagn) koma oftast í pörum og þú verður að nota bæði, annar er sendir og hinn móttakari.
En annars hef ég ágæta reynslu af Trendnet dótinu sem Tölvutek selur: https://tolvutek.is/vorur/netbunadur_net-yfir-rafmagn - þeim fylgir þægilegur hugbúnaður til að para saman mismunandi einingar og sjá statusinn á þeim.