Windows 10 Megathread

Svara

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Dúlli »

Sir_Binni skrifaði:Smá pæling... Hvernig er með pirated leiki á W10? Er búinn að lesa að W10 slökkvi á leikjum sem eru ekki löglegir. Er einhver búinn að lenda í því?
Nop allt er í góðu lagi :happy
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Jón Ragnar »

Hvað gera menn með krakkað Win8.1 Enterprice

Get ekkert uppfært

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af nidur »

kaupir það á 6þús á reddit td.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af chaplin »

Jón Ragnar skrifaði:Hvað gera menn með krakkað Win8.1 Enterprice

Get ekkert uppfært
Uppfærslan er ekki fyrir Enterprise. :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af berteh »

Jón Ragnar skrifaði:Hvað gera menn með krakkað Win8.1 Enterprice

Get ekkert uppfært
Það hefur nú komið fram hérna áður en ef þú færir niður í ekki svo löglega útgáfu af w7 (allt nema enterprise) þá færðu update option og uppfærir þannig.
Þegar þú ert búinn að uppfæra í 10 úr 7 er vélin skráð hjá ms og þú getur clean installað þegar þú villt :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af GuðjónR »

berteh skrifaði:Þegar þú ert búinn að uppfæra í 10 úr 7 er vélin skráð hjá ms og þú getur clean installað þegar þú villt :)
En þær tölvur sem eru með crackað Windows 8 lenda þær á svörtum lista hjá MS ?

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af berteh »

GuðjónR skrifaði:
berteh skrifaði:Þegar þú ert búinn að uppfæra í 10 úr 7 er vélin skráð hjá ms og þú getur clean installað þegar þú villt :)
En þær tölvur sem eru með crackað Windows 8 lenda þær á svörtum lista hjá MS ?
Hef ekki heyrt af því eins og þessi aðferð sem er notuð til að "cracka" windows 8 ent er í raun ekki detectable á vélinni sjálfri því þetta er lögleg leið vélarinnar vegnar til activation, það er þjónnin sem svarar sem er að gera hið slæma
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Hannesinn »

Þetta eru engin geimvísindi. Ef að gamla OS'ið er "activated", löglega eða ekki, þá getið þið uppfært. Nema Enterprise.

Besta leiðin til að uppfæra er að ná í mediacreationtool og uppfæra í gegnum það. Þá þarf hvorki að patcha í botn né sækja "Get Windows" appið. Og ef villan "Something happened, Something happened" kemur, þarf að setja locale á vélinni í U.S., endurræsa og keyra aftur.

http://www.microsoft.com/en-us/software ... /windows10
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af siggi83 »

Kíkið á þetta.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af rapport »

Gafst upp á 10 pro og bakkaði í 7 Ultimate...

Það var eins og forritin sem ég nota væru öll þyngri í 10 og stýrikerfið líka...

Hugsanlega bara gamalt hardware hjá mér eða e-h...
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af GuðjónR »

Hannesinn skrifaði:Þetta eru engin geimvísindi. Ef að gamla OS'ið er "activated", löglega eða ekki, þá getið þið uppfært. Nema Enterprise.
Já þú getur uppfært, en nýja windows 10 hlýtur að verða skráð "pirate" hjá Microsoft? Færð varla löglega skráða útgáfu fyrir stolna?
rapport skrifaði:Gafst upp á 10 pro og bakkaði í 7 Ultimate...
Það var eins og forritin sem ég nota væru öll þyngri í 10 og stýrikerfið líka...
Hugsanlega bara gamalt hardware hjá mér eða e-h...
Ég held það hafi ekki endilega með vélbúnaðinn að gera, ég upplifði þetta á sama hátt og þú og fór aftur í win 8.1
Mig grunar að eina leiðin til að fá win10 til að virka almenninlega sé að gera clean install frá ISO fæl.
Windows hefur aldrei virkað almenninlega í "upgrade".
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Heliowin »

Ég er sjálfur að lenda í leiðindum á tölvunni og var ekki tilfellið áður og er ekki vegna gamals vélbúnaðar í mínu tilfelli.

Núna er ég að glíma við libreoffice sem er stöðugt að drulla á sig allan tímann. Var orðinn þreyttur á þessu og ætlaði mér að reyna að gera við þetta en varð að setja það upp á ný í staðinn og valdi þá fresh útgáfu sem var að koma eða libreoffice 5 og þá er þetta orðið miklu verra.

Það lagaðist annars hjá mér um daginn að tölvan væri að slökkva á sér og lagaðist strax eftir að Security Update fyrir Internet Explorer Flash Player var sett upp og bara það.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af rapport »

Heliowin skrifaði:Ég er sjálfur að lenda í leiðindum á tölvunni og var ekki tilfellið áður og er ekki vegna gamals vélbúnaðar í mínu tilfelli.

Núna er ég að glíma við libreoffice sem er stöðugt að drulla á sig allan tímann. Var orðinn þreyttur á þessu og ætlaði mér að reyna að gera við þetta en varð að setja það upp á ný í staðinn og valdi þá fresh útgáfu sem var að koma eða libreoffice 5 og þá er þetta orðið miklu verra.

Það lagaðist annars hjá mér um daginn að tölvan væri að slökkva á sér og lagaðist strax eftir að Security Update fyrir Internet Explorer Flash Player var sett upp og bara það.

Nkl. það sama og ég lenti í, Libre Office fór í kleinu og svo fannst mér netið alltaf verða verra og verra, hægara og hangandi...

Þá var endalaust verið að minna mig á eitthvað malware dót og kveikja á einhverju (líklega defender) sem á að vera innbyggt í W10.


Scheduled task fyrir SyncToy voru ekki að klára sig og voru eitthvað skrítin.
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Heliowin »

rapport skrifaði:
Heliowin skrifaði:Ég er sjálfur að lenda í leiðindum á tölvunni og var ekki tilfellið áður og er ekki vegna gamals vélbúnaðar í mínu tilfelli.

Núna er ég að glíma við libreoffice sem er stöðugt að drulla á sig allan tímann. Var orðinn þreyttur á þessu og ætlaði mér að reyna að gera við þetta en varð að setja það upp á ný í staðinn og valdi þá fresh útgáfu sem var að koma eða libreoffice 5 og þá er þetta orðið miklu verra.

Það lagaðist annars hjá mér um daginn að tölvan væri að slökkva á sér og lagaðist strax eftir að Security Update fyrir Internet Explorer Flash Player var sett upp og bara það.

Nkl. það sama og ég lenti í, Libre Office fór í kleinu og svo fannst mér netið alltaf verða verra og verra, hægara og hangandi...

Þá var endalaust verið að minna mig á eitthvað malware dót og kveikja á einhverju (líklega defender) sem á að vera innbyggt í W10.


Scheduled task fyrir SyncToy voru ekki að klára sig og voru eitthvað skrítin.
Ég fjarlægði libreoffice 5 áðan og setti fyrri útgáfu í staðinn og gengur það ljómandi vel.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af nidur »

af hverju nota allir libre office?
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Hannesinn »

Uhm... af því að það er frítt og þú getur gert allt sem þú þarft töflureikni í eða hvað sem þessi skrifstofuforrit heita?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Squinchy »

Aðrir sem hafa tekið eftir því að Win10 setur defrag on fyrir SSD?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Hjaltiatla »

Resolve Windows 10 upgrade errors: https://docs.microsoft.com/en-us/window ... ade-errors

Ákvað að henda þessum link hérna inn, hef verið að taka eftir alls konar furðuleg heitum á vélum sem eru með of lítið system reserved partition þegar maður þarf að gera upgrade. Ekkert mál ef maður gerir Clean Windows 10 install þá stofnast 500 mb system reserved partition en ef maður er að fá furðuleg-a windows update errora eftir upgrade þá getur það verið vegna þess að vél var uppfærð úr windows 7/8 og er eingöngu með t.d 100mb system reserved partion og allt fer í rugl og Windows vill ekki uppfæra sig. Hef tekið eftir vélum sem reyna að installa Windows Update Fall Creators Update (Feature Update to Windows 10, Version 1709) þegar maður var að reyna að uppfæra úr 1703 >> 1709 þá getur verið að það sé að klikka vegna of lítils system reserved partition og maður þarf að resize-a partion-ið. Windows update error skilaboð eru oft á tíðum ekkert að hjálpa í þessum tilfellum.
Just do IT
  √
Svara