Fylgjast með hita

Svara

Höfundur
^Soldier
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Staða: Ótengdur

Fylgjast með hita

Póstur af ^Soldier »

Getur einhver bent mér á gott forrit sem sýnir hita á vélbúnaði tölvunnar? Þ.e.a.s. Móðurborðinu, örgjörvanum, skjákortinu og einhverju fleiru kannski.

Þið megið hengja mig ef það er einhver nýleg grein um þetta einhvernstaðar hérna en ég er búinn að leita og finn ekkert :)
MSI 865PE NEO2-PFISR - Intel P4 3.0 Ghz Perscott - Corsair ValueSelect 2*512mb DDR400 - 200gb WD - Radeon x800 256mb xt - Chieftec Dragon, hvítur.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

pff... t.d. speedfan, motherboard monitor
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Svo er líka PCalert
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Hehe ég er örugglega búinn að búa til 3 greinar um þetta og svo eru miklu fleiri vaktarar búinir að misnota svona pósta líka :)
Svo... *hengj* :D

Höfundur
^Soldier
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af ^Soldier »

Sveinn skrifaði:Hehe ég er örugglega búinn að búa til 3 greinar um þetta og svo eru miklu fleiri vaktarar búinir að misnota svona pósta líka :)
Svo... *hengj* :D
Damn :crazy
MSI 865PE NEO2-PFISR - Intel P4 3.0 Ghz Perscott - Corsair ValueSelect 2*512mb DDR400 - 200gb WD - Radeon x800 256mb xt - Chieftec Dragon, hvítur.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Það er ekki nóg að hafa forrit, heldur þarf velbúnaðurinn að hafa hitamæli.. td. ekki öll skjákort sem geta sýnt hitan á sér..

Höfundur
^Soldier
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af ^Soldier »

Gat verið. En well, thx :)
MSI 865PE NEO2-PFISR - Intel P4 3.0 Ghz Perscott - Corsair ValueSelect 2*512mb DDR400 - 200gb WD - Radeon x800 256mb xt - Chieftec Dragon, hvítur.
Svara