Hvar kaupi ég farsímaskjá eða læt skipta um skjá?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Hvar kaupi ég farsímaskjá eða læt skipta um skjá?

Póstur af Xovius »

Var að missa símann minn (LG G2) og skjárinn fór í klessu. Sýnist snertiskynjarinn eða hvað sem það heitir ekki virka heldur.
Er að flytja erlendis eftir helgina og væri náttúrulega helst til í að fá þetta gert strax. Hvert er best að fara og er einhver staður á landinu þar sem ég gæti keypt íhlutina og skellt þeim í sjálfur. Vill helst ekki eyða formúgu í þetta, frekar kaupi ég nýjann síma...
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég farsímaskjá eða læt skipta um skjá?

Póstur af rapport »

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég farsímaskjá eða læt skipta um skjá?

Póstur af Xovius »

Var að tala við nova svona fyrst hann er keyptur þar. Þeir sögðu að viðgerð væri um 33 þúsund. Get sennilega fengið notaðann svona síma fyrir svipað...
Hringi í þetta grænirsímar þegar það opnar, sjáum hvort þeir bjóða ekki betur :)
Svara