Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af HalistaX »

Sælir drengir og eina daman sem er hérna inná.

Langar að fá mér fartölvu fyrir ritvinnslu og net ráf on the go og var bara svona að pæla hvað er best fyrir sem minnsta peninginn. Þá er ég að tala um einhverjar 40-60 þúsund krónur max.

Sá þessar, er eitthvað varið í þær?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... -_Blar.ecp
https://www.youtube.com/watch?v=8nRnUNtbd_A

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... etail=true

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... etail=true

http://tecshop.is/collections/29-46-cm- ... 5127227587

http://tecshop.is/collections/29-46-cm- ... 5128310275


Einnig langaði mig að spyrja ykkur hvort þið vissuð um eitthvað forrit sem væri þægilegt að nota við skrif á skáldsögum.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af Klara »

Fyrir ritvinnslu ertu ALLTAF að leita þér að góðu lyklaborði. (Mín skoðun).

Finndu þér notaða IBM/Lenovo Thinkpad eða svipaða Dell. Ættir að geta fengið þær á 60 þúsund ef þú leitar, mögulega aðeins dýrari. Þessar vélar eru hannaðar fyrir fólk sem vinnur við tölvuna. Þessar ódýru fartölvur eru fínar í "eitthvað" en að skrifa mikið og til lengdar á þær. Nei takk (mín skoðun augljóslega).

Hvað hugbúnað varðar þá sagði Yrsa Sigurðardóttir að hún notaði excel til að setja upp plottið. Þú ættir líka að geta fundið einhvern "mindmapping" hugbúnað frítt eða gegn gjaldi.

Ég hefði haldið að þú skrifaðir þetta bara í Word eða Oo Writer eða eitthvað álíka. Þú gætir alltaf farið í TeX en ég held að þú viljir frekar enda þar en byrja.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af HalistaX »

Klara skrifaði:Fyrir ritvinnslu ertu ALLTAF að leita þér að góðu lyklaborði. (Mín skoðun).

Finndu þér notaða IBM/Lenovo Thinkpad eða svipaða Dell. Ættir að geta fengið þær á 60 þúsund ef þú leitar, mögulega aðeins dýrari. Þessar vélar eru hannaðar fyrir fólk sem vinnur við tölvuna. Þessar ódýru fartölvur eru fínar í "eitthvað" en að skrifa mikið og til lengdar á þær. Nei takk (mín skoðun augljóslega).

Hvað hugbúnað varðar þá sagði Yrsa Sigurðardóttir að hún notaði excel til að setja upp plottið. Þú ættir líka að geta fundið einhvern "mindmapping" hugbúnað frítt eða gegn gjaldi.

Ég hefði haldið að þú skrifaðir þetta bara í Word eða Oo Writer eða eitthvað álíka. Þú gætir alltaf farið í TeX en ég held að þú viljir frekar enda þar en byrja.
Já ég held ég noti bara Open Office. Annars vil ég helst kaupa nýtt, uppá batterý og ábyrgð og svona. Ég virði þínar skoðanir fullkomnlega en ég held ég þurfi að prufa þessar ódýru fyrst áður en ég hendi þeim útum gluggann.

Hefur einhver einhverja reynslu af fartölvum í 70 þúsund price range'inu?

EDIT; Er með pínu bóner fyrir þessari http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... etail=true aðallega útaf 4gb ram og SSD..
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af HalistaX »

Fokkitt, búinn að ákveða að kaupa frekar gott heldur en ódýrt.

Endilega linkið á mig einhverjum góðum skóla tölvum. :D

EDIT: Ódýrasta Dreamware vélin með 120gb SSD, er eitthvað varið í það?

Langar að setja saman í hina en hún er alltaf uppseld :dissed
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af sopur »


Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af Sam »

Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af MeanGreen »

Sam skrifaði:Gott verð á þessari http://tecshop.is/products/lenovo-ideap ... 6150471427
Start.is er með sömu vél nema með öflugri örgjörva, 840M skjákorti, 2x meira RAM og 2x stærri HDD. Að vísu dýrari en þess virði, IMHO.

Annars eru dreamware tölvurnar mjög góðar. Er einmitt að svara núna á ágætlega beefaðri W550. Það kæmi mér ekki á óvart ef að W840 sé mjög hentug fyrir ritvinnslu, þar sem hún er bæði létt og nett, með góðan skjá og langa rafhlöðuendingu. dreamware fær :happy hjá mér.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af HalistaX »

sopur skrifaði:Mer lýst nokkuð vel á þessa - https://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad ... tolva-hvit
Ég er kominn með semi fyrir þessari. 13", SSHD(Er það ekki annars skíturinn?), 1080p, 8gb RAM, Ekki Intel skjákort, i5 og síðast en ekki síst er hún aðeins eitt og hálft kíló!
OG hún fæst hjá Tölvuvirkni sem er go-to tölvubúðin mín.

Hún er að fá fínustu dóma http://www.laptopmag.com/reviews/laptop ... eapad-u310

I've got my eye on this one.... :ninjasmiley
MeanGreen skrifaði:
Sam skrifaði:Gott verð á þessari http://tecshop.is/products/lenovo-ideap ... 6150471427
Start.is er með sömu vél nema með öflugri örgjörva, 840M skjákorti, 2x meira RAM og 2x stærri HDD. Að vísu dýrari en þess virði, IMHO.

Annars eru dreamware tölvurnar mjög góðar. Er einmitt að svara núna á ágætlega beefaðri W550. Það kæmi mér ekki á óvart ef að W840 sé mjög hentug fyrir ritvinnslu, þar sem hún er bæði létt og nett, með góðan skjá og langa rafhlöðuendingu. dreamware fær :happy hjá mér.
Það leiðinlega við að versla svonalagað hjá Tecshop er að maður getur ekki prufað og var ég búinn að skrifa heila ritgerð um það áðan áður en þú póstaðir haha en fyrst hún er til hjá Start gef ég henni kannski séns.
Langar samt mest í minni og léttari tölvu, eins og þessa U31 sem sopur póstaði. 14" eins og Dreamware vélin þarna væri eiginlega maxið hvað stærð varðar. Annars, áður en ég ákveð eitthvað, þarf ég bara að prufa þessar vélar allar.

Endilega haldið áfram að dæla í mig linkum. Er opinn fyrir flestu, nema í rassinn...... :guy
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af asgeireg »

Nýherji er oft að selja notaðar vélar sem koma úr stofnanasamningum frá þeim. Þetta eru topp vélar og það er oftast hægt að prútta þetta enþá neðar hjá þeim ef þú hringir í sölumenn.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,826.aspx
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,826.aspx
Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af HalistaX »

asgeireg skrifaði:Nýherji er oft að selja notaðar vélar sem koma úr stofnanasamningum frá þeim. Þetta eru topp vélar og það er oftast hægt að prútta þetta enþá neðar hjá þeim ef þú hringir í sölumenn.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,826.aspx
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,826.aspx
Búinn að skoða nokkrar TP vélar hjá þeim núna, eru allar TP vélar með svona lárri upplausn á skjáunum?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af Klara »

t410s er með 1440x900.

Veit samt ekki hver munurinn er á 4xx/4xxs og 4xxi
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af GuðjónR »

Þetta er frábær upplausn að vinna með:
Viðhengi
retina.JPG
retina.JPG (150.69 KiB) Skoðað 872 sinnum
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af HalistaX »

GuðjónR skrifaði:Þetta er frábær upplausn að vinna með:
Því trúi ég, þetta er næstum því UHD.. :sleezyjoe
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Póstur af HalistaX »

UPDATE:

Keypti þessa hjá tölvuvirkni í gær https://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad ... tolva-hvit

Soldið lítill skjár but I can manage ;)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara