TS: Mýs Og leikjalyklaborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
sghphoto
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 03. Mar 2012 02:14
Staða: Ótengdur

TS: Mýs Og leikjalyklaborð

Póstur af sghphoto »

1x Razer naga

1x Razer Naga Hex rauð

1x Razer Mamba

1x Logitech G13

1x Razer Tartarus

Ég þarf að redda mér nýrri vél og því ætla ég loksins að selja þetta dót, ég fór í gegnum margar mismunandi mýs þar til að ég fann og var sáttur við Razer Taipan, Þessar vörur eru lítt sem ekkert notaðar ca. mánaðar notkun á hverju að meðaltali.

Sendið mér tilboð og þá helst einkaskilaboð þar sem ég á erfitt með að fylgjast nógu grannt með spjallinu hérna en fæ tilkynningu í email ef ég fæ einkaskilaboð.
Svara