Proxy spurningar

Svara

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Proxy spurningar

Póstur af Mosi »

Komið þið sæl, ég er í mk, en það vill svo skemmtilega til að þar er búið að blocka á öll download forrit og msn og þannig, ég er með hopster og allt það sem var bent á í http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1328
nú vantar mig bara proxytöluna í mk (held ég) til að láta í forritið.

Svo er önnur spurning, eftir að ég skráði fartölvuna í mk, þá kemst ég ekki á netið heima gegnum crosswire, það er held ég búið að breyta proxysettings eða eitthvað, sorry að ég veit ekki mikið um þetta. Veit eitthver tölvusnillingurinn hvernig ég get reddað þessu?

Og getur hopster unblockað bittorrent og þannig líka eða eru hin forritin http-tunnel og proxycap betri?
Viðhengi
proxy settings í hopster
proxy settings í hopster
mynd.JPG (150.75 KiB) Skoðað 1012 sinnum
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ættir að geta séð/breytt/tekið út proxy stillingar með því að fara í Tools -> Internet Options -> Connections -> Lan Settings.

ps. crossover frekar heldur en crosswire

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Held að allir séu að nota http-tunnel núna. Hef ekki neotað það, nota frekar Remote Desktop á tölvuna heima.
Annars er proxyinn í mk proxy.nmk.is (ip: 10.10.1.2)
Mosi skrifaði:Svo er önnur spurning, eftir að ég skráði fartölvuna í mk, þá kemst ég ekki á netið heima gegnum crosswire, það er held ég búið að breyta proxysettings eða eitthvað, sorry að ég veit ekki mikið um þetta. Veit eitthver tölvusnillingurinn hvernig ég get reddað þessu?
Prófaðu:
Í FireFox: að fara í Tools > Options > General > Connection Settings og velja Direct Connection.

Í IE: að fara í Tools > Internet Options > Connections > Lan Settings og haka úr öllu. Svo þarftu bara að setja hak við "Use a proxy server..." þegar þú ert í skólanum til að komast á Innuna.

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

þetta er ekki að virka, kemst ekki einu sinni á msn. ég gerði bæði proxy.nmk.is og proxy.mk.is og í því seinna virkaði connection test.
Viðhengi
er ég að gera rétt
er ég að gera rétt
4.JPG (125.4 KiB) Skoðað 955 sinnum

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

getið þið sagt mér hvernig þið gerið þetta?
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Við eurm ekki með svona lúxus að geta gert þetta !!
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ithmos skrifaði:Við eurm ekki með svona lúxus að geta gert þetta !!
Ég hálfvorkenni þeim bara að þurfa að nota þetta :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:Ég hálfvorkenni þeim bara að þurfa að nota þetta :)
Er það ekki rétt hjá mér að þetta sé verra í Hraðbraut? Lokað á allt meirasegja default ssh portið
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Það er bara betra.. meiri bandvídd handa mér.

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

en hafið þið eitthverja hugmynd um hvernig ég redda þessu?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég meinti proxy.mk.is :P

Ónenefndur aðili á http://www.nmk.is/spjall :
Settu tunnel á auto-configure..

Farðu síðan í msn og þar í Tools - options - connections og hakaðu við "I use a proxy server" Settu 127.0.0.1 í server og 1080 í port.

Hafðu síðan Internet Explorer stilltan á proxy.mk.is með portið 8080

Svínvirkar.. Þarf bara að kveikja á tunnel áður en þú kveikir á msn og láta það tengjast og síðan geturðu kjaftað einsog þig lystir

njóttu vel

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

Takk fyrir svörin, ég er búinn að redda þessu veseni með crossover. En er ekki möguleiki á því að nota forrit eins og dc, bittorrent og kazaa?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég er með þráðlaust net hjá skólanum sem ég var í, næ því ennþá heimtil mín og það eru nokkrir mánuðir síðan ég hætti í skólanum :þ
MAC adressan greininlega ennþá skráð hjá skólanum.

Mynd
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

en mig langar að geta dl utanlands án þess að borga :popeyed
Svara