Samsung 55'' Smart LED sjónvarp UE55J6275XXE

Svara

Höfundur
logi616
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 22. Sep 2013 18:12
Staða: Ótengdur

Samsung 55'' Smart LED sjónvarp UE55J6275XXE

Póstur af logi616 »

Góðan dag/kvöld, Núna er ég virkilega að spá í því að kaupa mér nýtt sjónvarp og ég held að samsung séu með bestu sjónvörpin. Þannig ég kem hingað til að athuga hvort þið hafið einhverja reynslu á þessu og getið ráðlagt mér. Ég er að spá í þessu tæki http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp . Er þetta ekki bara flott tæki eða get ég fengið betra í sama/svipuðum verð flokki og í sömu stærð 48-60" :)

Kv; Logi

arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 55'' Smart LED sjónvarp UE55J6275XXE

Póstur af arnara »

Þessi tæki fá klárlega mín meðmæli. Er með 2 tæki úr 6000-línunni, annað 46" og hitt 40. Gæti ekki verið sáttari. Þarna ertu kominn með 100 riða panel, og persónulega finnst mér ekki mikið extra í myndgæðum í dýrari tækjunum, fyrir utan að ég tímdi ekki að spreða í meira ☺

Höfundur
logi616
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 22. Sep 2013 18:12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 55'' Smart LED sjónvarp UE55J6275XXE

Póstur af logi616 »

arnara skrifaði:Þessi tæki fá klárlega mín meðmæli. Er með 2 tæki úr 6000-línunni, annað 46" og hitt 40. Gæti ekki verið sáttari. Þarna ertu kominn með 100 riða panel, og persónulega finnst mér ekki mikið extra í myndgæðum í dýrari tækjunum, fyrir utan að ég tímdi ekki að spreða í meira ☺

Okey takk æðislega fyrir þetta,en hvað er samt 100 riða panel ? haha

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 55'' Smart LED sjónvarp UE55J6275XXE

Póstur af Cascade »

logi616 skrifaði:
arnara skrifaði:Þessi tæki fá klárlega mín meðmæli. Er með 2 tæki úr 6000-línunni, annað 46" og hitt 40. Gæti ekki verið sáttari. Þarna ertu kominn með 100 riða panel, og persónulega finnst mér ekki mikið extra í myndgæðum í dýrari tækjunum, fyrir utan að ég tímdi ekki að spreða í meira ☺

Okey takk æðislega fyrir þetta,en hvað er samt 100 riða panel ? haha

Það þýðir að myndin er meira smooth. Þetta er svona skilyrði nr. 1 sem flestir setja sér, fá amk 100hz panel.

En ég á svona sjónvarp og er mjög ánægður með það, get mælt með því
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 55'' Smart LED sjónvarp UE55J6275XXE

Póstur af audiophile »

Bara topp tæki. 6 línan hefur verið bestseller síðustu ár og færð mest fyrir peninginn í þessum tækjum.

Má kannski benda á það að fyrir tveimur árum voru 40" 6 línu tæki á 200þ + og núna færðu 55" fyrir þann pening og ennþá betri myndgæði.
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
logi616
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 22. Sep 2013 18:12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 55'' Smart LED sjónvarp UE55J6275XXE

Póstur af logi616 »

okey takk fyrir góð svör, er neflilega líka búinn að vera að skoða Sony tæki. Sem er aðeins ódýrari en þetta. En hled ég skelli mér bara á þetta.


þetta er Sony tækið

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 55BBAE.ecp
Svara